mánudagur, desember 03, 2007

Loksins komnar fleiri myndir..

Já Hrabban að vakna til lífsins aftur.. Fórum í dag til læknisins í viku skoðun og var prinsessan alveg jafn þung og þegar hún fæddist sem er nú mjög gott.. Hún er algjör draumur og sefur eins og engill..

Við bíðum svo spennt eftir næstu helgi en þá förum við í afmæli á laugardeginum og svo í jólahlaðborð til Flensborgar á sunnudeginum.. Aldrei að vita nema maður leggi íþróttabuxurnar til hliðar þá.. Búin að vera eins og drusla til fara núna í viku...

Setti svo inn nýjar myndir á barnaland áðan.. Endilega kíkið við..

Farin í háttinn
Hrabba

This page is powered by Blogger. Isn't yours?