föstudagur, febrúar 22, 2008

Eigum við að ræða "vini" mína aðeins??

Já þá sem eru að kveikja í Danmörku þessa dagana.. Búið að slökkva yfir 700 elda á viku.. Hvað er málið með þetta fólk? Og svo kemur það í fréttunum og er að klaga yfir því hvað löggan tekur hart á þeim.. Eins og það þýði eitthvað að biðja þau pent um að hætta.. "Elsku "vinur Hröbbu" værir þú kannski til í að hætta að kveikja í bílum nágranna þinna"? Eins og það sé eitthvað annað í stöðunni en lemja þetta fólk.. Nú ættu frændur okkar Danir að nota tækifærið og henda sem flestum úr landi (allavega þeim sem hægt er að henda út)..

Verð nú samt að segja að ég er engan vegin að skilja þessa fjölmiðlakalla að birta myndirnar aftur.. Þeir eru auðvitað bara að leggja fullt af saklausum lífum í hættu.. Maður bíður bara eftir fyrstu bombunni hérna.. Þeir vilja bara sýna það að það er tjáningarfrelsi í landinu en það er ekki eins og þetta lið eigi einhvern tímann eftir að fatta eða skilja það.. Og hver nennir í stríð við þetta fólk?? Þetta eru alveg mögnuð viðbrögð hjá fólki að eyðileggja bara fyrir næsta manni (búið að kveikja endalaust í bílum hérna) og þeirra trú byggist á fyrirgefningu.. Og svo er fólk alltaf að reyna að segja við mig að það séu svartir sauðir allstaðar (sammála því) en við erum að tala um aragrúa af svörtum sauðum.. Rosalega eru fáir sem hafa skilið þennan blessaða Kóran rétt.. Eins gott að hætta áður en ég skrifa of mikið..

Annars er Hrabban bara nokkuð hress.. Sef nóg, er mjög mikið heima og fer á æfingar þess á milli. Viktor minn vinnur út í eitt, held að hann sé komin með leið á mér allavega hljóta vinnufélagarnir að halda það.. Þeir geta mjög sjaldan unnið auka því þeir þurfa að vera með kærustunum á meðan tveggja barna faðirinn tekur allt auka..

Vikkan á að keppa á morgun í handbolta. Við ætlum svo að kíkja á Eibbuna og gista þar..

Hrabban kveður

miðvikudagur, febrúar 20, 2008

Draumabarnið..


Nýjar myndir af draumabarninu á www.viktoriadis.barnaland.is Vá hvað hún er lík mömmu sinni :-)

föstudagur, febrúar 15, 2008

Nýr búningur, nýtt númer og búin að skora..

já allt að gerast í boltanum.. Komin í bláan búning númer 21 og er byrjuð að skjóta.. Er samt aðallega í vörninni en er nýfarin að skjóta aftur eftir smá axlavesen.. Það fer vonandi að styttast í sóknarleikinn.. Gaman að vera komin í gang aftur og nú er bara að fara að geta eitthvað..

Alexandra er alveg að standa sig í svefninum.. Svaf í 13 tíma í nótt án þess að vakna á túttuna og 15 tíma nóttina á undan.. Veit ekki hvað er í gangi, kannski ný rútína..

Viktor er búin að vera með nýjan vinnufélaga tvær síðustu vikurnar, 15 ára dreng sem heitir Abbas og er aumingi.. Átti bara að vera í tvær vikur í praktík. Byrjaði fyrsta daginn á að koma klukkutíma of seint og svo er hann allavega búinn að vera fjarverandi tvo daga, einn daginn með hálsbólgu.. Hann var rekinn úr skólanum hérna og er í svartklædda drengjagenginu hérna í bænum sem samanstendur af mjög fáum dönum.. Þeir eru byrjaðir að brjótast inn í hús og er löggan einu sinni búinn að ná þeim.. Helv... pakk... Er að spá í að leggja allan minn metnað í að keyra þá niður hérna í miðbænum.. Þeir hlupu einmitt fyrir bílinn hjá okkur um daginn þegar Viktor var að keyra og viti menn hann hægði á sér. Sagði honum að hann myndi gera bænum mikinn greiða með því að gefa í.. Leiðinlegt að segja þetta en þetta eru bara glæpamenn framtíðarinnar..

Hanna systir og Hanna Sigga vinkona hennar komu í gærkvöldi.. Eru í þessum skrifuðu að versla sig vitlausar.. Enda ekki erfitt hérna í Århus. Spyrjið bara Eivor eða Elfu eða Steffí eða Daða..

Verð að fara að elda fyrir skvísurnar
Hrabban kveður

sunnudagur, febrúar 03, 2008

Poppstjarnan Viktoría..



Þessi elska gekk í hús í tilefni Fastelavn (ösku og bolludagurinn hérna) og söng fyrir fólkið.. Hún safnaði saman 76 kr dönskum þessi elska sem eru auðvitað komnar í baukinn.. Hef aldrei séð svona flotta poppstjörnu..


Hvað gerðist???????????

Spurning og gáta dagsins í boði Viktoríu.. Hvað haldiði að hafi gerst?

This page is powered by Blogger. Isn't yours?