föstudagur, júní 13, 2008
Jæja jæja allt að gerast..
Já kellingin komin heim aftur og boltinn farinn að rúlla.. Allt að gerast og nú þarf ég að fara að taka ákvörðun um næsta ár.. Er komin með mjög spennandi tilboð frá Þýskalandi og er að fara að kíkja á aðstæður á morgun með karlinum.. Verðum sótt í einkaflugvél á morgun og skilað aftur heim á sunnudaginn, já ef þetta er ekki veldi.. Það eru nú ekki margir sem hafa verið sóttir í einkaflugi..
Tengdó búin að vera hérna síðan á föstudaginn og fara á mánudaginn.. Þannig að þau lenda bara í barnapössuninni ekki eins og það sé eitthvað nýtt fyrir þeim..
Svo er bara Spánn eftir 9 daga með stórfjölskyldunni (nema Rebbu sem valdi Tyrkland fram yfir okkur).. Það verður nú eitthvað fjör og aldrei að vita nema ég taki nokkra klukkutíma á sólbekknum, það væri þá eitthvað nýtt..
Skal nú reyna að láta heyra frá mér eitthvað..
Kveðja
Hrabba
Tengdó búin að vera hérna síðan á föstudaginn og fara á mánudaginn.. Þannig að þau lenda bara í barnapössuninni ekki eins og það sé eitthvað nýtt fyrir þeim..
Svo er bara Spánn eftir 9 daga með stórfjölskyldunni (nema Rebbu sem valdi Tyrkland fram yfir okkur).. Það verður nú eitthvað fjör og aldrei að vita nema ég taki nokkra klukkutíma á sólbekknum, það væri þá eitthvað nýtt..
Skal nú reyna að láta heyra frá mér eitthvað..
Kveðja
Hrabba