þriðjudagur, júlí 22, 2008

Halló halló.. Vantar einhverjum að leigja HÚS?

Já kerlingin enn á lífi og aldeilis mikið búið að gerast síðan síðast.. Var svona eiginlega komin til Þýskalands en það breyttist snarlega og er ég á leiðinni til ÍSLANDS.. Veivei bara ánægð að vera búin að taka ákvörðun. Og ágætt að prufa að búa heima í smá tíma og sjá hvernig þetta er.

En þá er það mál málanna..

Ég þarf að leigja húsið mitt út og það væri auðvitað allra best að leigja það út til einhvers sem maður þekkir til.. Endilega ef þið vitið um einhvern sem er að fara að flytja til Árósa með fjölskyldu og þarf stórt hús með 4 svefnherbergjum þá bendið endilega á mig.. Ætla að leigja mublað þannig að það er nóg að koma bara með fötin sín.. Mjög mikill sendingarsparnaður þar.. E-mailið mitt er likað hér til hliðar á síðunni ef einhver vill spyrjast fyrir..

Nú skal ég fara að taka mig á í skrifunum, þetta gengur ekki..

Kveðja
Hrabba

This page is powered by Blogger. Isn't yours?