laugardagur, júlí 24, 2004

Dagný farin til Berlínar...Það verður smá bið eftir að fröken Dagný heiðri okkur með skrifum sínum þar sem hún er stungin af til Berlínar. Tók lest í gær, tekur víst um 4 tíma þannig að það er ekki svo slæmt. Hún kemur aftur heim á mánudaginn og er búin að lofa að þá muni hún skrifa.. Þið verðið sem sagt að þola mig aðeins lengur...

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?