sunnudagur, ágúst 08, 2004

Kellan á afmæli, brjálað að gera..

Búin að bjóða öllu liðinu heim í kökur eftir æfingu á morgun.. Kerlingin búin að standa á haus í bakstrinum.. Það er eins gott að þær verði ánægðar með kökurnar mínar...
Verð að fara að lúlla (er orðin afmælisbarn í Danmörku). Skrifa kannski nokkrar línur á morgun..
Hrabba

Comments:
Ég nenni ekki að vaka í 10 mínútur í viðbót, er orðin mjööööög sybbin EN mig langar samt að vera fyrst til að óska þér til hamingju með ammælið! ;0*
Njóttu dagsins, kveðja Bjarney
 
Hjartanlega til hamingju með daginn!!

Kv. Eva
 
Sorry, pínu sein en til hamingju með daginn krúsin mín
 
halló ammalisbarn.

innilega til hamingju með daginn, ég hélt nú í nótt að ég myndi gefa þér lítið kríli í ammalisgjöf, en núna er sko ekkert að gerast. en ég hef ennþá tíma!! en eigðu góðann dag kella.

kv. hafdís
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?