föstudagur, september 10, 2004

Búningarnir!

Frúin er ad tapa sér í blogginu... verd ad segja frá thví ad ég var ad koma af aefingu sem er ekki frásögufaerandi nema hvad vid vorum ad fá búningana okkar! Jesús vid erum ad tala um blakbuxur hjá stelpunum og svo eru bolirnir svo thröngir og stuttir ( hálfgerdir magabolir ) ad thaer thurfa ekki ad vera í topp undir og er ég ekki ad ýkja! En thad versta vid thetta allt saman er ad thaer vilja hafa thetta svona og thaer skilja ekkert í mér ad vilja vera eins og stússy gella en nota bene minn búningur maetti ekki vera minni madur vill nú hafa rassinn inn í stuttbuxunum! Svo verd ég nú ad koma inn á thýska baukinn... kellan fór í matvörubúd med einni úr lidinu í dag og versladi inn. Ég gerdi vel vid mig og KEYPTI tvo plastpoka undir vörurnar. Heyrdu svo thegar ég kom á aefingu thá fór stelpan sem fór med mér í búdarferdina ad tala um thetta inn í klefanum. Theim fannst thetta svo vitlaust af mér og benntu mér á ad kaupa svona trillu eins og gamla fólkid heima! Nei takk ég held ég haldi nú bara áfram ad vera FLIPPUD!!! Vid erum ad tala um 5 krónur!
Dribba spredari kvedur ad sinni!

Comments:
Hahaha, það ætti að senda þig á fjármálanámskeið kona góð!! 2 pokar??

En eins gott að þú ert með killer body,stelpuskjáta. Átt eftir að taka þig vel út í blakbúningnum;o)

Kv. Bjarney kálhaus...
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?