mánudagur, september 13, 2004

Byrjar ekki vel!

Jaeja thá er fyrsti leikurinn búinn og endadi hann med tapi!! Frekar súrt en svona er thetta. Allir lélegir og skyttan okkar fékk rautt eftir 10 mín. En vid thrífum kúkinn úr buxunum og gerum bara betur naest! Annars er lítid títt annad en ég hleypti thjódverja í hausinn á mér! Frúin var ekki alveg ad gera sig hérna i germany med rót daudans, svo thad var ekkert annad ad gera í stödunni! Ég byrjadi á thví ad fara inn á eina hárgreidslustofu thar sem voru fjórar kellur med raud-bleikt hár ad vinna, sem betur fer var ekki laus tími svo ég fann adra stofu! Fór inn á hana, thar var ung stelpa med gult hár ad vinna, ég ákvad ad sitjast í stólinn hjá henni hún var allaveganna ekki med thetta bleika hár sem virdist vera adal málid í germany! Frúin var bara ákvedin og bad vinsamlegast ekki um gulan né bleikan lit í hárid. Thetta endadi allt vel held ég ...... hvad veit madur hvort madur sé komin med einhverja thýskar fyrirmyndir!
En annars horfdi ég á Loga Geirsson keppa sinn fyrsta leik í gaer í sjónvarpinu. Thad voru adeins 30.000 manns ad horfa á leikinn en thad er víst eitthvad heimsmet! Logi byrjadi inn á ásamt nánast öllu thýskalandslidinu og stód sig líka svona rosa vel, gerdi 6 mörk! Ekkert ad stressa sig á thessu, ótrúlegur!
Dribban kvedur ad sinni!


Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?