föstudagur, október 29, 2004

Smá bakþankar..

Það er eins gott að leiðrétta rasisman aðeins.. Viktor í sjokki yfir þessu og er viss um að ég verði mjög misskilin.. Það eru nú kannski einhverjir sem lesa þessa síðu sem ekki þekkja mig nógu vel og vita kannski ekki hversu ýkt ég get verið.. Ég verð nú að taka þetta aðeins tilbaka. Þegar ég tala um nýbúa þá er ég að tala um þessa sem ekki vilja aðlagast þjóðfélaginu og gera allt sem ekki má gera.. Það er auðvitað fullt af yndislegu fólki hérna sem ekki er frá Danmörku og er hörku duglegt, læra dönsku og eru tilbúnir til að aðlagast danskri menningu.. Það fólk á ekki heima í nýbúagrúbbunni minni.. Bara fíflin og því miður er allt of mikið af þeim....
Þar hafið þið það.. Ég er ekki alslæm....
Hrebs

Comments:
hahaha;o) Hrabba min, stundum tharf madur ad telja uppa 10 adur en madur laetur ordin flakka! A thetta til lika, ad tala thegar madur er pirradur en svo meinar madur ekki nema kannski taeplega helminginn af thvi sem madur sagdi! Engar ahyggjur samt, eg held ad flestir viti ad thu sert bara nokkud frabaer;o)
kv.Bjarney sem fekk reyndar pinu sjokk en var fljot ad jafna sig..! hehe
 
Gott er að geta talað við einhvern sem að skilur þig....
Takk Bjarney mín...
 
Issss....ég fékk nú ekki sjokk Hrabba mín... maður má nú segja sína meiningu!!! hehe.... ef einhver les þetta sem þekkir þig ekki nógur vel og fær sjokk yfir þessu, þá á hann bara ekkert að vera að lesa síðuna þína punktur.
En hvað um það, hlakka til að koma næstu helgi,
Hrossanesskveðja, Tinna
 
Þakka stuðninginn Tinna mín.. Það verður mega fjör hjá okkur næstu helgi..
Knús Hrabba
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?