þriðjudagur, október 05, 2004

Smá frá klakanum...

Hæ allir saman! Til hamingju með sigurinn Drífa, leitt að mórallinn er ekki við þitt hæfi,, það er samt betra að hafa hann svona heldur en að vera í einhverju sorglegu klappmóralls liði, eða það er mín skoðun og ég veit að ykkur Dagnýju finnst það líka!! Og Hrabba bara alveg að meika það sem húsmóðir!! En það kemur mér ekkert á óvart að Stóra stelpan í liðinu sé orðin vinkona þín,, fyrst þegar þú sagðir frá henni vissi ég að þið ættuð eftir að vera pallar,, svo mikið þú eitthvað.. samt mjög jákvætt að vera svona góðhjörtuð! =)
það sem er að frétta af klakanum er að í DV í dag er sagt frá því að maður var tekin í hesthúsi einu á Þorlákshöfn þar sem hann var að undirbúa kynmök við 2hryssur, en hann náðist hinsvegar áður!!!! en í viðtalinu ´við hann kom í ljós að hann hefur stundað þetta í einhvern tíma. Hann segir að þetta sé einmannaleikanum að kenna. Í lokin kemur hann með þá yfrlýsingu að hann ætli að reyna að hætta að drekka og þá heldur hann að þetta hobby hans fari í kjölfarið, enfremur lýsir því yfir að hann ætli að ná sér í konu áður en hann deyr! jáááh.. hversu sjúkt getur fólk verið!!! Nærsveitungar eru byrjaðir að læsa hesthúsum sínum, ekki furða því manninum var sleppt út í gærkveldi!! (heimild.DV 5/10 bls.11) Verðið að testa á þessu á netinu sem ekki hafið séð þetta!!
Einnig voru 4 sem leituðu upp á bráðamótökuna í gæt vegna vindfoks sem átti sér stað í Reykjavík í gær!!! Annars er ekkert annað í fréttum...
Hilsen Hæja

Comments:
Saelar syst. Hrikalegar fréttir 4 upp á slysó vegna vindfoks, hvad var thetta fólk eiginlega ad gera.... hlaupa med vindinum!!!!! Bara svona ad spá hvernig er haegt ad slasa sig á vindinum!
Kvedja frá Dribbu.
 
það var reyndar rosalegur vindur svo þetta kom ekkert á óvart, en þetta er samt mjög fyndið! =) veit að maður á ekki hlægja af svona löguðu en það er bara ekki annað hægt!!!
 
Drífa mín það kemur mér mjög á óvart að þú hafir bara spáð í vind-fréttinni.. Ég er búin að velta hestariðlaranum endalaust fyrir mér.. Djö... hlýtur þetta að vera erfitt.. Hann nær auðvitað ekki upp. Ætli þessi hoppi bara upp á hryssuna eða noti stól eins og Viktor heldur fram.. Ég vil fá nánari útskýringar Hanna mín.. Þú skilur mig eftir með eitt stórt spurningarmerki.. Og vá hvað það verður auðvelt fyrir hann að ná í konu..
Hrabba
 
ég hugsaði það sama og þú Hrabba.. Drífu fannst þetta ekkert athugavert!! Ég las greinina áðan og kann hana því ekki alveg,, ætla að redda mér henni og koma með betri skil á þessu á morgun.. Já einmitt,, frekar bjartsýnn á kvonfang,, það var sko nafn heimilisfang og MYND meðfylgjandi greininni!
Hæja
 
Það sem mig langar mest að vita er, notaði maðurinn smokk eða voru hryssurnar á pillunni?
Kveðja Orri.....
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?