mánudagur, janúar 10, 2005

Sigur í evrópuleik á útivelli...

Já það er alltaf gaman að vinna og gott veganesti fyrir heimaleikinn á sunnudaginn næsta.. Erum með 5 mörk í plús sem ætti nú að vera nokkuð öruggt..
Annars eru Viktoría og Viktor við hestaheilsu eftir óveðrið hérna í Danmörku.. Þau héldu sig bara inni enda svo sem ekki mikið hægt að gera.. Miðbænum var nú bara t.d lokað.. Annars dóu 4 í þessu vitlausa veðri.. 2 fengu þakplötu í sig (voru saman), tveir dóu svo í bíl þar sem tré maskaði bílunum.. Já allt að gerast hérna í Dan og ég bara í Austurríki í sól og blíðu..

Verð að þjóta er að drepast úr hungri. Er orðin ógeðslega mjó.. Verð að fara að passa mig.. Við ætlum út að borða.. Frí á æfingu í dag, gaman gaman....

Later
Hrabba

P.s. Daggan er búin að lofa að skrifa í kvöld... Stúlkan var að meika það í fluginu til Þýskalands.. Tók Rossinn á þetta... Hugsiði nú.....

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?