sunnudagur, febrúar 27, 2005

Kvikmyndagetraun í boði Viktors Hólm..

Já nýr liður í boði eiginmannsins.. Á hverjum mánudegi munum við birta kvikmyndagetraun og sá sem er fyrst/ur til að svara rétt mun fá stig.. Svo snýst þetta að sjálfsögðu um að safna sem flestum stigum og verða SIGURVEGARI að leik loknum.. Veit reyndar ekki hvenær leiknum lýkur en þið fáið að vita það seinna..

FYRSTA GETRAUN:

"ÞUNGUR HNÍFUR".. Svo svarar annar aðeins seinna: "ÞESSI HNÍFUR Á AÐ VERA ÞUNGUR".

Spurning er einföld: Hver er myndin??????

KOMA SVO......................

Comments:
Og það var rétt.... 1-0 fyrir Einari.. Er þetta ekki örugglega Einar Hólmgeirs??? Eins gott að réttur maður fái stigið.. Kom mér ekki á óvart að einhver strákur myndi svara þessu rétt.. Viktor sagði einmitt að flestir strákar ættu nú að þekkja þetta.. En Einar minn þetta á nú eftir að þyngjast.. Bíddu bara þangað til kellan fer að láta að sér kveða..
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?