sunnudagur, febrúar 20, 2005

Viktoría á Skadestuen...

Haldiði að hún Viktorían mín hafi ekki þurft að fara upp á slysó á föstudaginn og mamman bara í Króatíu.. Hræðilegt... En hún á nú eftir að fyrirgefa mér það þar sem að ég keypti nú 10 pakka handa henni í útlandinu... Músin mín datt á borð í leikskólanum og fékk stóran skurð í vörina.. Sem betur fer þurfti aðeins að sauma eitt spor en útlitið á barninu var ekkert rosalega huggulegt..
Skrifa meira á morgun um ferðina þar sem ég var að koma heim og er að fara að vinna eftir 6 tíma...

Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?