miðvikudagur, mars 30, 2005

Sveitungurinn í vesturbænum......

Sælt veri fólkid! Já kellan er ekki búin ad standa sig í thessu bloggi svo ég ætla ad reyna ad taka mig á!!! Af mér er allt gott ad frétta, thessa dagana er kellan ad setja í eina lopapeysu. Duggnadur í minni en ég veit ekki hvort thetta eigi eftir ad heppnast en thad kemur bara í ljós!! Annars var einn af mínum sjúklingum ad setja í eina svo hún getur gefid mér góda fródleiksmola um prjónaskapinn. Já svo keypti ég mér augnkrem um daginn ( mikilvægar upplysingar ).... usss ég held ad sveitungurinn sé farinn ad eldast farinn ad eignast vini á 80 aldri og byrjud ad nota augnkrem.... hvad er thad!! Svo er frúin ekki ad standa sig í notkun á dansskónum, komid ryk! Annars er bærinn alltaf svo fullur ad madur tharf ad standa í rödum fyrir framan alla stadi í bænum, vid erum ad tala um ad thad er röd fyrir framan stad sem heitir Ari Ögri ( held ad hann heiti thad )! En thad thydir ekkert ad kvarta hardur djammheimur!!! Annars fórum vid Venni til eyja um páskana voda notarlegt, alltaf dekrad vid mann thar. Vid horfdum á komu Bobby Fischer í tv-inu og gud minn gódur thetta var bara fyndid, hefdi viljad vera 18 ára med skólafélögunum upp á flugvelli ad öskra Bobby Fischer...Bobby Bobby Fischer!!!!
Gott ad heyra ad skatturinn sé gódur vid thig Hrebs annars er alltaf svo yndislegt ad lesa um peningamál thín bara ekkert opin um thau...snillingur! Getum vid ekki fengid ad heyra bankainnistædu líka.... mmmuuuhhhaaaaa haaa haa ha.....
Thetta er Dríffrídur 24 ára húsmódir úr vesturbænum sem talar.

Comments:
Eina sem var jákvætt við komu Bobby Fischer voru einmitt þessir húmoristar sem mættu með Bobby Fischer Bobby Bobby Fischer! Maður hefði alveg fílað sig þar hehe:)

Annars sniðugt hjá þér að nýta þér þessar gömlu konur, ég væri alveg til í að læra að prjóna lopapeysu:)
 
Og ekki seinna að vænna en að byrja að nota augnkrem! Langt síðan ég byrjaði á mínu! Enda er kellan að verða háöldruð:-/ OK, kannski ekki, en ég lít aðallega á þetta sem fyrirbyggjandi aðgerð! ;o)
Kv.Bjarney, sem lætur lopapeysurnar alveg eiga sig...
 
Velkomin aftur frú lopapeysa.. Gaman að heyra frá kellunni en hrikalegt með dansskónna.. Hef áhyggjur af þessu... Og Drífa mín bankainnistæðuna gef ég ekki upp hérna... Það fá nú allir að vita skattauppgjörið hjá Björgúlfsfeðgum þannig að það er nú í lagi að gefa upp mitt..
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?