fimmtudagur, mars 17, 2005

Viljið þið vera svo væn...

og commenta.. Ég trúi því ekki að það séu bara 2 sem gátu commentað.. Ég veit reyndar um þónokkra sem ekki gátu commentað.. Ég gat sjálf commentað hjá mér en ekki hjá Eivor.. Ég vil ekki henda inn nýrri kvikmyndagetraun fyrr en ég veit að commentakerfið virki.. Set inn nýja á morgun ef það verða komin inn 10 fyrir morgundaginn.. Koma svo... Þið þurfið ekki einu sinni að skrifa neitt bara athugið hvort þið getið publishað...

Annars ekki mikið að gerast hérna.. Feðginin veik og ég bara grátandi yfir að missa af dóttur minni í Sirkus.. Finnst þetta alveg skefilegt..

Um helgina eigum við svo að spila bikarleik við Kolding.. Þetta verður mjög furðulegur leikur þar sem við eigum að mæta þeim aftur eftir 2 vikur í nánast hreinum leik um að halda sæti í úrvalsdeild.. Hérna skiptir bikarinn ekki eins miklu máli eins og t.d heima..

Jæja nenni ekki að skrifa meira þar sem mikar líkur eru á því að ég geti ekki einu sinni publishað þessu...

Later
Hrabba

Comments:
ÚFf, já segðu.. eins gott að gera ekki aðalbloggarann reiðan!! Mátt ekki klikka á bloggi frú Hrafnhildur, bara möst að skrifa!
p.s Anna Margrét eignaðist lítinn prins í gær:)
 
þetta virkar en virkaði ekki síðast þegar ég ætlaði að posta
kv hjalti
 
Kommentos fyrir frúnna. Það virkar samt allt alveg djöfulli hægt á síðunni ykkar... held reyndar að margir eigi við þetta vandamál að stríða. Phúú á blogger.
 
usss þetta tók nú meiri tímann...en tókst þó :)

eibba
 
comment!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?