miðvikudagur, júní 08, 2005

Viðbrögð við síðustu færslu..

Ég þarf nú að fara að skrifa reglulega um innflytjendurna svo ég fái svona góð viðbrögð.. Alltaf gaman að fá mörg comment.. Og mörg góð í þetta skiptið.. Ég og Davíð erum allavega mjög sammála, spurning að setja okkur tvö í sorteringuna..
Annars get ég nú sagt ykkur það að í nótt var kveikt í bíl ráðherrans í Danmörku sem sér um innflytjendamál.. Eldurinn komst síðan eitthvað í húsið og skemmdi það eitthvað líka.. Hvað ætli séu miklar líkur á því að Dani hafi verið að verki??????

Annars fórum við í dag í Ljónagarðinn hér á Jótlandinu.. Sáum Zebrahesta, fíla, gírafa, górillur, ljón og margt fleira.. Set inn myndir á næstu dögum.. Vissuð þið að dagurinn hjá górillu skiptist í: hvíld 59%, borða 40% og síðan 1% í eitthvað annað.. Ég og Steini vorum að skoða þetta og það fyrsta sem við sögðum bæði var að górillan væri bara alveg eins og Hjalti.. Reyndar er Hjalti að vinna eins og sjúklingur núna en það er örugglega bara til þess að geta lifað eins og górilla seinna meir..

Jæja nóg af bullinu í bili.. Læt heyra í mér á morgun og Steini ætlar að vera klár með getraun á morgun..

Hrabba

Comments:
Davíð minn ég er klár.. Það verða nú samt ófáir dagarnir sem við þurfum að eyða í þetta ;-) Spurning að fá með okkur nokkra sjálfboðaliða.. Við eigum örugglega eftir að lifa lengi ef við förum í þetta djobb.. Það verða einhverjar hríðskotabyssurnar á eftir ruslabílnum okkar..
 
Ég vil fá sms þegar getraunin er kominn inn, missi alltaf af. Ég vissi sko þessa síðast;)
Kv. Orri
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?