laugardagur, ágúst 06, 2005

Þjóðhátíð 2005

Þjóðhátíðin var mögnuð í alla staði!! Er búin að heyra fullt af fólki segja að þetta hafi verið sín besta,, þetta var allavena mín besta af fjórum. Við vinkonurnar leigðum okkur eitt stykki einbýlishús sem er bráðnauðsynlegt! þar héldum við magnað party sem gestum og gangandi vegfarendum varið boðið í,spes! Við Daði enduðum næstum í slag eftir rifrildi í party-inu! En hann þorði síðan ekki í mig og við sættumst með því að ég tók Absent flöskuna af honum! Ekki vinsæl! :/ Góð Hanna,, eða meira góður Skúli! ég var nebblega Skúli á föstudeginum og laugardeginum.. var með svona alpahúfu einsog pabbi gengur með nema hvað hún var úr leðri og með deri!! Góð húfa,, en henni fylgdu líka leiðindi því ég fékk að heyra það ósjaldan að ég væri ljót með hana og alveg eins og karlmaður,,lét nebbla hárið undir húfuna! Já það tekur á að vera Skúli!! ;)
Er reyndar ennþá einsog karlmaður því röddinn mín er ekki enn komin til baka!
Rebekka fór á sínu fyrstu þjóðhátíð,, fann smá vott af byrjenderfileikum hjá henni,, en hún stóð sig vel! Daði var með óvenju mikið vit yfir helgina.. kannski því hann var fullur ábyrgðar á litlu syst, en ég af þeim! Reyndar björguðum við Sandra vinkona honum eitt sinn frá nauðgun,, en það var ómennsk manneskja að reyna við hann á sláandi hátt! Sandra er enn að pæla hvers kyn það var!
En jæja get ekki meir,, vil ekki fara út í smáatriðin eða einkahummorinn!
Er svo góð í þetta sinn að ég kýs að hlífa ykkur ágætu lesendur!
Go Þjóðhátíð!
Skúli Hanson

Comments:
Það hljóta að vera einhverjar myndir???
Væri gaman að sjá nokkrar þar sem maður gat nú ekki verið viðstaddur þetta árið.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?