mánudagur, október 03, 2005

Ef ykkur langar til að hlæja......

Farið þá inn á kvikmynd.is og kíkið á ,,Stelpur eru einstakar" og ,,Allir detta". Þetta er inn á Topp 10 vinstra megin á síðunni. Jesús minn hvað ég er búin að hlæja mikið. Snilld snilld snilld.. Þið vitið að það er rosalega hollt að hlæja.. Þið verðið að kíkja á þetta..

Comments:
hahaha........ vá hvað þetta er sjúklega fyndið !! Horfði nokkrum sinnum á "Stelpur eru einstakar" gott að hlæja svona aðeins á milli þess sem ég pakka ofan í kassa :(
Knús
Sif Sturludóttir
 
Jesús hvað þetta var fyndið.... Gunnar var farinn að hafa áhyggjur að barnið myndi poppast út ég hló svo mikið..... hin hreinasta snilld! Best var litla stelpan sem hætti í hlaupinu og labbaði af vellinum í fýlu útaf því hún var síðust!
 
Hahaha... þetta var geggjaðslega fyndið!! OG ekki verra þegar maður er búinn að horfa nokkrum sinnum:) Algjör snilld.. ég segi sama og Dagný, best var með stelpuna sem fór í fílu..hehe.. sá sjálfan mig fyrir nokkuð mörgum árum!!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?