fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Til hamingju með afmælið uppáhalds bróðir..

Já uppáhalds bróðir minn hann Daði er 25 ára í dag.. Innilega til hamingju með það elskan.. Afmælismatur heima í Austurbergi og manni ekki einu sinni boðið.. Það er svona að vera útlendingur, bara útskúfuð.. En vonandi áttu frábæran dag Daði minn..
Spurning um að setja inn nokkrar góðar myndir af Daddunum svona til að gleðja hann..

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?