miðvikudagur, júlí 21, 2004
Harpa að gera gott mót...
Jæja þá fer þetta allt að fara í gang hjá okkur.. Bað Hörpu um smá hjálp við síðugerð. Hálfum sólahringi seinna sendir hún mér sms og segir mér að kíkja á síðuna mína sem ég var ekki einu sinni byrjuð á.. Algjör snilli.. Takk kærlega Harpa mín... Ég stefni svo að því að verða tölvunörri eins og hún.. Nú þarf ég bara að ná í systur mínar og segja þeim að byrja að skrifa...
Hilsen
Hrabba
Hilsen
Hrabba