fimmtudagur, ágúst 12, 2004
Bruni en kellan a lifi.......
Ja kellan er a lifi! Thar sem eg er ekki enntha komin a bil ferdast eg um i lest sem er ekki frasögufaerandi nema hvad.... eg var ad horfa a kvöldfrettirnar i fyrradag og sa thar ad kveikt hefdi verid i einni lestarstödinni og eldur hafi logad inni i einni lestinn! Enginn do en nokkrir slösudust, en thad vill svo skemmtilega til ad thetta var stoppustöd sem eg fer alltaf i gegnum thegar eg fer i baeinn... Ja madur leggur lif sitt undir til ad skrifa nokkrar setningar her inn og kikja a mailid sitt....usss usss! Nei eg segi svona en eg var nu samt pinu smeik thegar eg sa thetta! Annars er ekki mikid ad fretta annad en thad ad hitinn er buinn ad vera mikill og thar af leidandi er ibudin min eins og grillofn thar sem eg er a 5 haed. En um helgina er eg ad fara i einhverja aefingarferd veit ekkert hvert en thad kemur bara i ljos...
Dribban kvedur ad sinni.
Dribban kvedur ad sinni.