miðvikudagur, ágúst 04, 2004
Fleiri myndir..
Bara að láta vita að ég var að setja inn fleiri myndir úr brúðkaupinu.. Nokkrar góðar af Smára m.a.. Setti gestabókina og commentin inn aftur þannig að nýtið tækifærið og kvittið fyrir ykkur.. Þarf örugglega að taka það út aftur þegar fólk hættir að komast inn á síðuna og endilega látið mig vita þegar það skeður... Hrabbý og Eivor ykkar tími er komin...
Verð nú líka að segja að Drífa er að koma ótrúlega sterk inn í skrifunum.. Og fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með að lesa skrifin hennar þá verður hún komin með íslenskt lyklaborð á næstu dögum.. Hún skrifar á netkaffihúsum þessa dagana og er því ekki með séríslenska stafi..
Kveð að sinni
Hrabba