miðvikudagur, ágúst 04, 2004
Hor!
Hvad er tetta med thjodverja og hor i nefinu! Thad er algjör daudadomur ad sjuga upp i nefid, thvi eru allir med snitipappir a ser. Ju ekki bara ut a götum heldur a aefingum... hvad er thad! Ekki nog med thad ad tha snita thaer ser i midri aefingu, t.d. i rödinni thegar vid erum ad skjota a markid! Ussss..... og hvad gera thaer svo vid pappirinn ju thaer setja hann i sokkinn! Mjög huggulegt ad hafa hor klessu a ökklanum! Eg segi NEI TAKK ... tha held eg ad thad se nu skarra ad sjuga upp i nefid! Ekki thad ad um stanslaust rennsli se um ad raeda! En hver veit nema ad kellan eigi eftir ad taka upp thessa sidi...ussss! En vid erum ad fara ad spila a moti thyskumeisturunum a föstudaginn.... thad verdur frodlegt!
Drifa.
Drifa.