mánudagur, ágúst 30, 2004

Kellan snyr aftur!!!!!!

Ja kellan buin ad vera i pollandi i aefingar-og keppnisferd eda vid skulum kalla thetta frekar utrymingarbudir fyrir nasista!!! En thad thydir ekkert ad kvarta. Fegin ad thessu se lokid! En eg verd nu ad koma inn a eitt, thad er vardandi sidina her hja stelpunum. Alltaf thegar thu maetir a aefingar heilsar madur thjalfaranum og kyssir allar stelpurnar... nema markmanninum sem er nota bene elst i lidinu, henni heilsar madur! Ju ju allt i lagi kellan gerir thetta! En svo kom thad fyrir einu sinni ad ein stelpan i lidinu var ad kyssa allar og ovart var hun ad fara ad kyssa markmanninni..... DAUDI........ hun helt nu ekki, var reid og bad hana vinsamlegast ekki ad kyssa sig heldur heilsa ser!!!! ussssss ja her snyst mikid um thad ad syna eldra folki virdingu.... nota bene hun er 28 ara. Eitt i vidbot, thetta med HORID jesus hvad thetta er farid ad fara i taugarnar a mer! Okei eg er buin ad saetta mig vid ad thaer eru ad snyta ser a aefingu og svoleidis en thegar thaer gera thetta vid matarbordid.......oooojjjj kellan er ekki mikid ad klara jogurtid eftir thad!!!! Sma pirringur en eg held ro minni!!!
Deildin byrjar naestu helgi en vid sytjum hja i fyrstu umferd. Held ad vid faum fri a laugardagsaefingunni svo eg er ad spa i ad keyra til Dagnyjar eda Hröbbu, kemur i ljos! En hvad med gestaganginn hja big syst..... jesus hvad kellan er vinsael....... ekki eins og henni leidist ad hafa 100 manns i kringum sig! Geturdu ekki sent thetta folk til min i sma heimsokn..... kellunni adeins farid ad leidast! En skolinn fer ad byrja bradlega svo madur tharf ad fara ad taka upp bokina en thad verdur fint, agaetis tilbreyting!
Jaeja nu er eg stödd i midbaenum og aetla ad gera vel vid mig og versla ( madur a aldrei nein föt thegar madur er staddur i midbaenum) Ussss.....
Dribban kvedur ad sinni!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?