fimmtudagur, ágúst 05, 2004
Komin í 15 gengið aftur..
Nú verður hún Eibba mín ánægð með mig því ég er komin í gengið hennar aftur.. Spila í treyju númer 15 í vetur.. Það er eins gott að það verði happa..
Annars er ég með rosa fréttir til Holstebrosystra minna. Haldiði að Heidi hafi ekki mætt á æfingu með mér í dag í Århus.. Skrifaði undir hjá Holstebro fyrir rúmri viku en stakk af úr æfingabúðum um helgina og er búin að rifta samningnum sínum þannig að hún er hætt í Holstebro. En það lítur samt ekki mjög vel út með samning fyrir hana hérna, hún þyrfti að sætta sig við eitthvað mjög lélegt þannig að það verður fróðlegt að fylgjast með næstu daga..
Annars ekki mikið að frétta er að spreða endalaust í símareikning. Búin að tala í símann í allt kvöld. En þeir sem þekkja mig þá leiðist mér ekki mikið að tala í símann..
En núna er komin lúllutími þannig að ég verð bara að skrifa meira á morgun..
Hrabba
Annars er ég með rosa fréttir til Holstebrosystra minna. Haldiði að Heidi hafi ekki mætt á æfingu með mér í dag í Århus.. Skrifaði undir hjá Holstebro fyrir rúmri viku en stakk af úr æfingabúðum um helgina og er búin að rifta samningnum sínum þannig að hún er hætt í Holstebro. En það lítur samt ekki mjög vel út með samning fyrir hana hérna, hún þyrfti að sætta sig við eitthvað mjög lélegt þannig að það verður fróðlegt að fylgjast með næstu daga..
Annars ekki mikið að frétta er að spreða endalaust í símareikning. Búin að tala í símann í allt kvöld. En þeir sem þekkja mig þá leiðist mér ekki mikið að tala í símann..
En núna er komin lúllutími þannig að ég verð bara að skrifa meira á morgun..
Hrabba
Comments:
<< Home
Gleymdi einu....nennir þú að senda mér uppskriftina af stóru muffinskökunum sem maður bakar í svo stuttan tíma.
Skrifa ummæli
<< Home