föstudagur, september 24, 2004
Alveg róleg.....
Ég er búin að vera í kasti eftir að ég las comment frá henni Dagnýju minni.. Hún er greinilega alveg að trúa því upp á litlu systur sína að hún ætli að fara að skrifa pólitíska pistla inn á síðuna... Hahaha... Ef það eru fleiri sem eru að kaupa þetta þá er nú eins gott að ég leiðrétti þetta nú strax.. Hönnu var nú ekki boðið að skrifa inn á síðuna til að drepa lesendur.. Og hún er nú mjög skemmtileg stelpa.. Spurning hvað Dagnýju finnst???
Hrabba
Hrabba
Comments:
<< Home
Ég var alveg að kaupa þetta...... þið vitið hvað ég er trúgjörn svo í guðanna bænum verið ekki að rugla þetta í mér!
En Hanna mín þér er að sjálfsögðu velkomið að skrifa hvað sem þú vilt, mér finnst þú alltaf jafn yndisleg!
Dagný
Skrifa ummæli
En Hanna mín þér er að sjálfsögðu velkomið að skrifa hvað sem þú vilt, mér finnst þú alltaf jafn yndisleg!
Dagný
<< Home