miðvikudagur, september 29, 2004
Anja Andersen að drepa mig... og alla aðra...
Nú er kerlingin alveg búin að missa það.. Slagelse spilaði bikarleik í 8 liða úrslitum í gær á móti Viborg dönsku meisturunum. Þetta var sjónvarpsleikur og mikil tilhlökkun að fara að horfa á stórleik.. Nei nei svo varð nú aldeilis ekki þar sem Anja ákvað að hvíla allar stjörnurnar sínar og spila bara með eitthvað B-lið og margar af þeim mjög ungar sem spila aðallega bara í 2.deild. Hvað er það?? Við erum að tala um að liðin sem komast í undanúrslit í þessari bikarkeppni eru með garenteraðan sjónvarpsleik sem gefur hverju liði um 2 mill isk. Og svo eyðileggur hún þennan sjónvarpsleik.. Helv.... fíflið, henni er ekki viðbjargandi.. Hún gerir bara ekki annað en að tapa viljandi eins og hún segir svo oft til að afsaka sig.. Það versta við þetta var svo að Viborg vann bara með einhverjum 12 mörkum.. Það hefði verið yndislegt ef að þær hefðu unnið með einhverjum 25, sem þær áttu að gera..
Og gaman að segja frá því að þá erum við eina liðið í kvennadeildinni sem fær engan sjónvarpsleik fyrir áramót.. Frábært.. Við erum að tala um að Slagelse er með 8, svo eiga þær eftir að fá mikið fleiri eftir áramót þegar CL byrjar.. Það er nú ekkert skrítið að þær geti borgað svona há laun þegar bara sjónvarpstekjurnar eru svona rosalegar.. Nóg af tuði í bili...
Annars bíð ég bara við símann núna.. Ástþór Magnússon hlýtur að fara að hringja og sponsa síðuna.. Það ríkir allavega mikill friður inn á þessari síðu.. Og aldrei að vita nema tvíbbarnir fái líka auglýsingu á búningana sína.. Risa mynd af Ástþóri á bringuna og PEASE... Ekki galið..
Kveð í bili..
Hrabba
Og gaman að segja frá því að þá erum við eina liðið í kvennadeildinni sem fær engan sjónvarpsleik fyrir áramót.. Frábært.. Við erum að tala um að Slagelse er með 8, svo eiga þær eftir að fá mikið fleiri eftir áramót þegar CL byrjar.. Það er nú ekkert skrítið að þær geti borgað svona há laun þegar bara sjónvarpstekjurnar eru svona rosalegar.. Nóg af tuði í bili...
Annars bíð ég bara við símann núna.. Ástþór Magnússon hlýtur að fara að hringja og sponsa síðuna.. Það ríkir allavega mikill friður inn á þessari síðu.. Og aldrei að vita nema tvíbbarnir fái líka auglýsingu á búningana sína.. Risa mynd af Ástþóri á bringuna og PEASE... Ekki galið..
Kveð í bili..
Hrabba
Comments:
<< Home
rosalega finnst mér gott að sjá að skúladætur séu búnar að semja frið.....:)
við ástþór erum mjög glöð í hjarta okkar yfir þessu
við ástþór erum mjög glöð í hjarta okkar yfir þessu
já og ps....er anja ekki bara hóra í mellulíki....eins og einhver orðaði það svo snilldarlega??.....hvernig nennir hún að vera svona!!?
Skrifa ummæli
<< Home