mánudagur, september 20, 2004

Daggan í heimsókn!

Hello..
Spiludum um helgina fyrsta heimaleikinn og töpudum!!! Usss ekki gott mál!
En ég hafdi thad nú samt fínt um helgina med Dagfrídi. Vid kíktum á fínt djamm eftir leikinn, var ekkert ad gráta tapid! Fundum fínan stad í midbaenum og skemmtum okkur konunglega langt fram á nótt! Svo fór ég med Dagnýju á frábaert safn sem er í vestur Berlín svo hún fengi nú ad vita sögu Berlínar... mjög menningarlegar.
En já vindum okkur í skotid frá frú Dagfrídi... hvad var thad! Vid erum ad tala um mjög vidkvaemt moment í mínu lífi ( var ekki med mikid sjálfstraust naestu dagana eftir ad hafa tekid lagid ). Ég hef legid undir feldi í 3 daga til ad hugsa um skot til baka, thaer eru náttúrlega óteljandi sögurnar sem ég get komid med. En thar sem ég er throskadi tvíbbinn ( taktu eftir Dagfrídur ) thá hef ég ákvedid ad láta thig í fridi ... ( í bili )... mmmúúhhaaa!!!!
Svo er thad í fréttum ad Venni er ad koma til mín á midvikudaginn, hann verdur hér hjá mér í tvo mánudi svo thad verdur frábaert!
En frúin vaknadi snemma í morgun til ad keyra Dagfrídi á lestarstödina svo átti ég ad byrja í skólanum í dag en thad vard breyting á thví, einhver seinkun á námskeidinu og byrja ég ekki fyrr en á midvikudaginn.
Dribban kvedur ad sinni.


Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?