sunnudagur, september 26, 2004

It is pay back time...........

Jæja thá er komid ad thví frú Dagfrídur! Ég fékk áskorun um ad svara fyrir skotid.... ég hef velt thví fyrir mig hvort ég ætti ad plamma einhverju á thig og nidurstadan er sú ad eftir erfidann tíma frá thví ad thú uppljóstradir thátttöku mína í söngvakeppninni thá verd ég ad koma med eitt komment eda nokkur!!! Jú thad var árid 1995 thad var kaldur vetrardagur og vid systur ásamt big syst ad mig minnir vorum ad rúnnta á götum borgarinnar. Vid keyrum framhjá svörtum stórum bíl.. Frú Dagfrídur öskrar af gledi ´vá sjáidi limmóinn´ vid Hrabba sáum engann limmó keyra nálægt okkur, en thá bendir Dagny á svarta stóra bílinn hlidin á okkur sem nota bene var ´líkbíll´!!!
Sama ár en ad hauslagi vorum vid systur thá ad spila med IR. Vid IR stelpur ákvádum ad hafa videokvöld og var thad haldid hjá Lilju. Vid fórum nokkrar saman út á videoleigju til ad leigja mynd en thví verr og midur fyrir Dagnyju var Lilja eftir heima. Vid hinar vorum ekki á skrá hjá videoleigunni né med skilríki svo vid máttum ekki taka mynd! Svo vid ætludum ad hringja í Lilju en smá vesen enginn mundi númerid heima hjá Lilju.... Allar byrjudu ad hugsa hvad númerid gæti verid en thá kom Dagny med thessa líka skemmtilegu athugasemd ´vid hringjum bara í hana og spurjum´!!!!
Jæja Dagfrídur thetta eru bara sögur frá 1995 svo thad er nóg eftir ef thú ferd ad plamma á mig esskannnn!
Dribba terroristi kvedur ad sinni...mmúúúuuhhhaa!!!!!!!




Comments:
HAHAHA! Já shit hvað vídeóleiguatriðið var fyndið! Það er sko bara til ein Dagný! Ekki heldur gleyma æfingaleiknum sem við spiluðum á móti old girls og þær fengu Dagnýju lánaða í sitt lið. Eftir smátíma tekur Daggan á rás, brunar í hraðaupphlaup og skorar nottla. Fagnar svo ógurlega en verður hálf skrýtin á svipin þegar við bentum henni á að hún skoraði í vitlaust mark! Smá skammhlaup í hita leiksins! :oD (sorry Dagný, er ekki að taka afstöðu með Dríbbu, ég mundi bara all t íeinu eftir þessu svona í kjölfar umræðanna um blómaskeið okkar hjá ÍR)
En það var samt ekki fallega gert af Dagnýju að henda þér svona útúr söngskápnum í beinni(held þú hefðir bara frekar viljað vera áfram inn í honum!;o)) En nú er boltinn hjá Döggu, koma svo. Það er nóg til af ÍR-sögum. Væri kannski gaman að koma með eins og eina þar sem Kalli Erlings kemur við sögu! Ég bíð spennt eftir næstu færslu;o)
Ykkar Bjarney
 
Já o my god. Dagný á þau nokkur :) Við vorum einmitt að tala um eitt þeirra um daginn, ég ætla ekki að upplýsa það að svo stöddu en við vorum fyrir framan Breiðholtsskóla og Dagný var að spyrja okkur aðeins um þýskuna :)
 
p.s. þetta er Guðrún Drífa :)
 
SNILLINGUR SYST.... GO DAGNÝ...
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?