mánudagur, september 06, 2004

Já hver hefur ekki smakkað Steve McQueen örbylgjupoppið??

Já hann karl faðir minn átti einn helvíti góðan um daginn þegar talið barst að örbylgjupoppi.. Jú hann fór að tala um aðal örbylgjupoppið; Steve McQueen poppið og ég var ekki alveg með í fyrstu. Svo hélt ég að ég myndi andast úr hlátri þegar ég fattaði að hann var auðvitað að meina Paul Newman poppið.. Það var allavega einhver leikari... Það er allavega öruggt að þetta verður Steve McQueen poppið framvegis..


Comments:
AHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH!!

Og matta hlær thanga til a morgun:)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?