föstudagur, september 10, 2004
Nýjar myndir..
Var og er að setja inn nýjustu myndirnar á myndasíðuna, m.a myndir af nýja drottningarskottinu mínu.. Og endilega munið eftir að kvitta fyrir ykkur eða commenta þá verð ég svo glöð..
Svo verð ég nú bara að láta vita að það er búið að vera rugl gott veður hér í heila viku. Ekki ský á lofti og milli 22-25 stiga hiti. Alltaf sól í Århus..
Get ekki skrifað meira þar sem ég er orðin alveg steikt í hausnum af þreytu..
Kveð í bili
Hrabba
Svo verð ég nú bara að láta vita að það er búið að vera rugl gott veður hér í heila viku. Ekki ský á lofti og milli 22-25 stiga hiti. Alltaf sól í Århus..
Get ekki skrifað meira þar sem ég er orðin alveg steikt í hausnum af þreytu..
Kveð í bili
Hrabba
Comments:
<< Home
Gríðarlega flottur nýji kagginn. Til hamingju!!! Og dvd... fuss... held að skjárinn sé stærri en sjónvarpið mitt. Er búið að gefa glæsikerrunni nafn? Knús, Krissa.
Jæja, mér finnst það bara ekkert merkilegt að það sé sól í heila viku, hér er búið að rigna í heila viku og það er bara miklu merkilegra sko;) Kveðja Orri
Krissa mín ertu með einhverjar hugmyndir að nafni?? Glæsikerran þarf á nafni að halda..
Já og Orri minn til hamnigju með alla rigninguna.. Þetta er alveg frábært. Ég sólbrenndist í framan í dag, þann 10.sept í Danmörku.. SÅDAN....
Skrifa ummæli
Já og Orri minn til hamnigju með alla rigninguna.. Þetta er alveg frábært. Ég sólbrenndist í framan í dag, þann 10.sept í Danmörku.. SÅDAN....
<< Home