mánudagur, október 11, 2004
Allt að gerast..
Já það er allt að gerast..
Fyrir það fyrsta: Jóhanna fór til tannlæknis dag.. Líðan hennar er eftir atvikum.. Er hætt að overdósa verkjalyf og spilar við okkur systur..
í öðru lagi: Hjalti kom í dag til okkar.. Mikil gleði á bænum.. Hann mætti í höllina á æfingu til að kíkja á gripinn, hana Mariu 196 cm.. Hún var annars að fá nýja handboltaskó í dag, alveg eins og mína nema hvað hennar eru aðeins stærri.. 48 og hálfur til, jú þakka þér.. Ég þurfti að líta undan þegar ég sá skónna þeir voru svo fyndnir í þessari stærð..
Í þriðja lagi: Það er allt á suðupunkti í Gvendargeislanum þar sem tengdaforeldrar mínir búa.. Ástæðan..... jú jú þessi síða.. Tengdapabbi kom að tengdamömmu þar sem hún var búin að skrifa heila ritgerð sem hún ætlaði að senda inn á síðuna en hann náði víst að stoppa hana.. Það var víst ýmislegt sem hefði birst og var tengdamóðir mín við að uppljóstra því þegar yfirlögregluþjónninn (tengdó)stoppaði á grænu ljósi og ók síðan yfir þegar það kom rautt.. Haha kannastu eitthvað við þetta Eivor mín?? Stína mín ég skora hér með á þig að senda inn pistil...
Í fjórða lagi: Leikur á morgun við dönsku meistarana á útivelli.. Verður örugglega fín stemning á leiknum..
Í fimmta lagi: Haldiði að það hafi ekki verið skrifuð 5 ný comment í dag á myndasíðuna.. Stór plús í kladdann Drífa og Matta.. Eivor mín þú ert þegar komin með marga..
Jæja nóg í bili.. Fólk fer að fá leið á mér.. Finnst eins og ég sé alltaf að skrifa..
Bestu kveðjur úr smilets by...
Hrabba
Fyrir það fyrsta: Jóhanna fór til tannlæknis dag.. Líðan hennar er eftir atvikum.. Er hætt að overdósa verkjalyf og spilar við okkur systur..
í öðru lagi: Hjalti kom í dag til okkar.. Mikil gleði á bænum.. Hann mætti í höllina á æfingu til að kíkja á gripinn, hana Mariu 196 cm.. Hún var annars að fá nýja handboltaskó í dag, alveg eins og mína nema hvað hennar eru aðeins stærri.. 48 og hálfur til, jú þakka þér.. Ég þurfti að líta undan þegar ég sá skónna þeir voru svo fyndnir í þessari stærð..
Í þriðja lagi: Það er allt á suðupunkti í Gvendargeislanum þar sem tengdaforeldrar mínir búa.. Ástæðan..... jú jú þessi síða.. Tengdapabbi kom að tengdamömmu þar sem hún var búin að skrifa heila ritgerð sem hún ætlaði að senda inn á síðuna en hann náði víst að stoppa hana.. Það var víst ýmislegt sem hefði birst og var tengdamóðir mín við að uppljóstra því þegar yfirlögregluþjónninn (tengdó)stoppaði á grænu ljósi og ók síðan yfir þegar það kom rautt.. Haha kannastu eitthvað við þetta Eivor mín?? Stína mín ég skora hér með á þig að senda inn pistil...
Í fjórða lagi: Leikur á morgun við dönsku meistarana á útivelli.. Verður örugglega fín stemning á leiknum..
Í fimmta lagi: Haldiði að það hafi ekki verið skrifuð 5 ný comment í dag á myndasíðuna.. Stór plús í kladdann Drífa og Matta.. Eivor mín þú ert þegar komin með marga..
Jæja nóg í bili.. Fólk fer að fá leið á mér.. Finnst eins og ég sé alltaf að skrifa..
Bestu kveðjur úr smilets by...
Hrabba
Comments:
<< Home
Gott að Jóhönnu minni sé batnað!
Djö.. er mig farið að langa að sjá "þetta"
Get bara ekki beðið, hvenær sem það nú verður... ætli maður þurfi að fara flýta komu sinni!!!
Hanna
Skrifa ummæli
Djö.. er mig farið að langa að sjá "þetta"
Get bara ekki beðið, hvenær sem það nú verður... ætli maður þurfi að fara flýta komu sinni!!!
Hanna
<< Home