föstudagur, október 08, 2004
Fríhelgi..
Hvor dejligt.. Rosalega er nú gott að eiga fríhelgi. Spurning hversu mikið frí það verður þar sem Rebba litla systir er komin í heimsókn.. Þarf líklega að hafa mig alla við að svara "gáfulegum" spurningum.. Svo kemur Jóhanna frænka nú að miðnætti þannig að það á eftir að vera fjör í kofanum.. Á morgun er ætlunin að fara í bæjarferð með skvísurnar en ferðin er einnig hugsuð fyrir mig (svona aðallega).. Það er svo alltaf spurning hvort ég fái stelpurnar með mér í snúðagerð.. Þær þurfa nú að fara að læra trix í eldhúsinu..
Hef annars ekkert að segja, ótrúlegt en satt.. Svo er nú spurning hvort að lömuðu tvíbbarnir fari aðeins að taka sig á í skrifunum.. Þær eru eitthvað að gefa eftir..
Hilsen
Hrabba
Hef annars ekkert að segja, ótrúlegt en satt.. Svo er nú spurning hvort að lömuðu tvíbbarnir fari aðeins að taka sig á í skrifunum.. Þær eru eitthvað að gefa eftir..
Hilsen
Hrabba
Comments:
<< Home
Ég mæli alveg endilega með að þú kennir henni Rebekku að baka og elda eitthvað gott, svo hún geti séð um mig þegar hún kemur aftur....
Skrifa ummæli
<< Home