sunnudagur, október 31, 2004
Helgin
Þá er helgin liðin.. Búin að vera fín helgi þrátt fyrir vinnuhelgi!! Maður leggur sig alla fram í að sinna öllu.. Maður verður víst að standa sig á markaðnum!! ;)
Hann er orðin asskoti erfiður.. Valný mín þú ert með mér í þessu,, skiljum hvor aðra!
En allavena þá fór ég í afmæli í gær með boltanum.. rosa stuð,, fórum síðan á Hverfis (allt fyrir þig Drífa mín) helling af fólki að vanda en samt ekki,, því þetta er án efa einsleitasti staðurinn sem fyrirfinnst á þessu landi.. Án djóks,, ef maður spögglar þá: 90% af fólkinu þarna inni er í íþróttum og ef ekki þá eru við annaðhvort með dómara eða stelpur sem er að leita sér af "boltakroppi"
Síðan er það klæðnaðurinn á fólki þarna inni,, jújú hann er alveg til fyrirmyndar fyrir utan eitt -> ÞAÐ ERU ALLIR EINS!!!! Staðreynd,, jú veistu ég held það bara! En samt sem áður fínn staður sem bíður upp á góða skemmtun! =)
Drífa þín er sárt saknað.. fékkst nokkrar kveðjur í gær!! þ.á.m. frá Gunna Magg.. átti að skila því til þín að hann hafi ekki verið þarna og hann sagði mér líka að þú værir eina manneskjan sem værir oftar þarna en hann!!! Já Drífa maður spyr sig...
Sorglegt eða... Hmmm!!!
En jæja við Daði diskó erum farin í video-ið,,, það er nú einu sinni sunnudagur!!
Kv.Hanna
Hann er orðin asskoti erfiður.. Valný mín þú ert með mér í þessu,, skiljum hvor aðra!
En allavena þá fór ég í afmæli í gær með boltanum.. rosa stuð,, fórum síðan á Hverfis (allt fyrir þig Drífa mín) helling af fólki að vanda en samt ekki,, því þetta er án efa einsleitasti staðurinn sem fyrirfinnst á þessu landi.. Án djóks,, ef maður spögglar þá: 90% af fólkinu þarna inni er í íþróttum og ef ekki þá eru við annaðhvort með dómara eða stelpur sem er að leita sér af "boltakroppi"
Síðan er það klæðnaðurinn á fólki þarna inni,, jújú hann er alveg til fyrirmyndar fyrir utan eitt -> ÞAÐ ERU ALLIR EINS!!!! Staðreynd,, jú veistu ég held það bara! En samt sem áður fínn staður sem bíður upp á góða skemmtun! =)
Drífa þín er sárt saknað.. fékkst nokkrar kveðjur í gær!! þ.á.m. frá Gunna Magg.. átti að skila því til þín að hann hafi ekki verið þarna og hann sagði mér líka að þú værir eina manneskjan sem værir oftar þarna en hann!!! Já Drífa maður spyr sig...
Sorglegt eða... Hmmm!!!
En jæja við Daði diskó erum farin í video-ið,,, það er nú einu sinni sunnudagur!!
Kv.Hanna
Comments:
<< Home
issss hanna mín við erum ekki alveg að standa okkur!!! en þetta var frábært kvöld!!!....það verður tekin verslunnarmannhelgin á þetta næstu helgi þa erum við búnar að fá útborgað !!!=) -valny ....afhverju kemur fyrir neðan Anonymous, ég vill að það komi nafnið mitt en anyway..
Skrifa ummæli
<< Home