föstudagur, október 01, 2004
Ich komme aus Drífa!!!!
Já skrýtinn dagur í dag hjá frúnni en hressandi!!
Frúin maetti í skólann í dag ( 3 dagurinn ) en ég var búin ad missa af tveimur sídustu tímum útaf flutningum. Alla veganna, ég hef greinilega ekki misst af miklu tví enn er kennarinn ad spyrja bekkinn "Wie heißen Sie?" og " Woher kommen Sie?". Eins og ég hef sagt ádur thá er thetta mjög litríkur bekkur, fólk frá hinum ótrúlegustu stödum!
Tíminn í dag byrjadi á thví eins og hinir tímarnir "Wie heißen Sie, woher kommen Sie og sídan var einni spurningu baett vid "hvad gerir thú eda vinnur vid"? Afganistinn kom sterkur inn hann segist koma fra Muhamed..bla bla sem sagt ekki ad ná spurningunni. Èg átti pínu erfitt med mig thar sem thad tók smá stund ad útskýra fyrir Muhamed ad thetta vaeri nafnid hans en hann kaemi frá Afganistan! En svo er Palestínumadurinn spurdur ad thví vid hvad hann vinni, heyrdu thá var hann straujari, já hann straujar bara föt allann daginn, thad tók fínan tíma fyrir kennarann ad átti sig á thessu hvad madurinn gerdi! Eftir thad uppljóstrar Spaensk bekkjarsystir mín ad hún vinni vid danskennslu. Heyrdu thá fer Palestínumadurinn ad reyna ad komu thví útur sér ad honum langi til ad laera ad dansa!! Thetta tók mjög langann tíma fyrir Palestinumanninn ad útskýra en loksins thegar bekkurinn skyldi thetta thá sagdi Afganistinn frekar pirradur ad hann aetti bara ad fara á diskó og dansa thar!! Thá sprakk ég... (hugsadi med mér " èg er stödd í skólastofu í Berlín thar sem Afganisti er ad benda Palestínskum straujara ad fara á diskó til ad laera ad dansa)!! Thetta var hraedilegt ég gat ekki hamid mig, kennarinn spurdi mig meira ad segja hvort thad vaeri ekki allt í lagi!
En já gód saga (hefdir kannski thurft ad vera tharna)! Alltaf frekar vandraedilegt thegar madur faer hláturskast einn og nota bene thekkir engann!
Já súr skóladagur....spurning hvort madur útskrifist med einhverja grádu eftir thetta nám!!!!
Frúin maetti í skólann í dag ( 3 dagurinn ) en ég var búin ad missa af tveimur sídustu tímum útaf flutningum. Alla veganna, ég hef greinilega ekki misst af miklu tví enn er kennarinn ad spyrja bekkinn "Wie heißen Sie?" og " Woher kommen Sie?". Eins og ég hef sagt ádur thá er thetta mjög litríkur bekkur, fólk frá hinum ótrúlegustu stödum!
Tíminn í dag byrjadi á thví eins og hinir tímarnir "Wie heißen Sie, woher kommen Sie og sídan var einni spurningu baett vid "hvad gerir thú eda vinnur vid"? Afganistinn kom sterkur inn hann segist koma fra Muhamed..bla bla sem sagt ekki ad ná spurningunni. Èg átti pínu erfitt med mig thar sem thad tók smá stund ad útskýra fyrir Muhamed ad thetta vaeri nafnid hans en hann kaemi frá Afganistan! En svo er Palestínumadurinn spurdur ad thví vid hvad hann vinni, heyrdu thá var hann straujari, já hann straujar bara föt allann daginn, thad tók fínan tíma fyrir kennarann ad átti sig á thessu hvad madurinn gerdi! Eftir thad uppljóstrar Spaensk bekkjarsystir mín ad hún vinni vid danskennslu. Heyrdu thá fer Palestínumadurinn ad reyna ad komu thví útur sér ad honum langi til ad laera ad dansa!! Thetta tók mjög langann tíma fyrir Palestinumanninn ad útskýra en loksins thegar bekkurinn skyldi thetta thá sagdi Afganistinn frekar pirradur ad hann aetti bara ad fara á diskó og dansa thar!! Thá sprakk ég... (hugsadi med mér " èg er stödd í skólastofu í Berlín thar sem Afganisti er ad benda Palestínskum straujara ad fara á diskó til ad laera ad dansa)!! Thetta var hraedilegt ég gat ekki hamid mig, kennarinn spurdi mig meira ad segja hvort thad vaeri ekki allt í lagi!
En já gód saga (hefdir kannski thurft ad vera tharna)! Alltaf frekar vandraedilegt thegar madur faer hláturskast einn og nota bene thekkir engann!
Já súr skóladagur....spurning hvort madur útskrifist med einhverja grádu eftir thetta nám!!!!
Comments:
<< Home
Hahaha.. Var að borða pizzu meðan ég las þetta, stóð heldur betur í mér.. Spurning um að skella sér á diskó með Afganista og Palestínumanni. Þú yrðir nú ekki lengi að rífa þá úr skyrtunum..
Hrebs
Hrebs
Ok, i'm not going to bother to speak german, and I doubt anyone here speaks english, so this should be quite funny........but just a word of advice. If you decide to go to Afganistan or Palestine watch your back.....ur liable to get shot. Lol....
Hahaha, nei þetta er mjög góð saga þrátt fyrir að hafa ekki verið á staðnum! Ég tek líka undir þau orð að það er freeeeekar asnalegt að vera einn í hláturskasti, eins og ég t.d núna við tölvuna að lesa söguna þína! ;o)
kv.Bjarney
Skrifa ummæli
kv.Bjarney
<< Home