fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Dagnýjar sárt saknað..
Já það er orðið langt síðan það heyrðist frá sveitalubbanum en hún er auðvitað ekki að gera neitt allan daginn þannig að það er eðlilegt að hún hafi ekki tíma til að skrifa nokkrar línur..hmmmmm..
En annars mjög góðar fréttir.. Var að sjá á skjánum að þættirnir umtöluðu One tree hill eru að koma "snart" þannig að Harpa og Hanna syst ég verð bráðum með í umræðunni. Kannski bara aðeins eftirá.. Sá sýnt smá úr, einhver rosa sætur strákur, örugglega þessi Lucas..
Á morgun er okkur svo boðið í mat til Matthildar og Stulla. Verður örugglega rosa fínt og þau hjúin eiga eflaust eftir að fara á kostum í eldhúsinu.. Hlakka til..
Kveð í bili
Hrabba
En annars mjög góðar fréttir.. Var að sjá á skjánum að þættirnir umtöluðu One tree hill eru að koma "snart" þannig að Harpa og Hanna syst ég verð bráðum með í umræðunni. Kannski bara aðeins eftirá.. Sá sýnt smá úr, einhver rosa sætur strákur, örugglega þessi Lucas..
Á morgun er okkur svo boðið í mat til Matthildar og Stulla. Verður örugglega rosa fínt og þau hjúin eiga eflaust eftir að fara á kostum í eldhúsinu.. Hlakka til..
Kveð í bili
Hrabba