miðvikudagur, nóvember 24, 2004
Hungraðar í Póllandi...
Já smá fréttir héðan frá Póllandi.. Erum allar á lífi en Hrabban bara að verða eins og Kate Moss, það styttist allavega í það.. Fáum mjög lítið að borða hérna og ég er bara alltaf að drepast úr hungri.. Svo er það annað verra, að bíða, en við höfum eytt helmingi ferðarinnar í að bíða.. Vá hvað það er pirrandi... En annars höfum við nú gaman að hver annari.. Það er ýmislegt búið að gerast og ýmislegt rifjast upp.. T.d:
-Vissuð þið að Drífa Skúladóttir hefur verið stoppuð af löggunni fyrir of hægan akstur?
-Að Drífa og Guðrún Drífa veltu einu sinni bíl á leiðinni á æfingu en mættu samt, stóð í séð og heyrt (forsíðufrétt)...
-Að Jóna hin sjóðheita bað um sítrón á sinni góðu ensku, góður hreimur fylgdi með..
-Að Dagný er kölluð the evil twin í herbúðum landsliðsins.. Hún þykir ekki mjög góð við hana Drífu sína og lætur hana þjóna sér.. Drífa er alltof góð við hana..
-Að Dagný fór í skoðunarferð á Ítalíu og var búin að taka yfir 20 myndir á fínu myndavélina sína þegar hún fattaði að það var engin filma í...
-Að Hrabba er búin að horfa á fyrstu 10 þættina í One tree hill á tveimur dögum.. Lucas alveg að gera gott mót.. OMG...
-Að Kristín lét mig svara símann í morgun í fyrsta skipti.. Harpan mín lét mig aldrei svara.. Ég er orðin alltof góðu vön..
Verð að láta þetta gott heita í bili.. Reyni að skrifa eitthvað á morgun eða hinn..
Hilsen
Hrabba
-Vissuð þið að Drífa Skúladóttir hefur verið stoppuð af löggunni fyrir of hægan akstur?
-Að Drífa og Guðrún Drífa veltu einu sinni bíl á leiðinni á æfingu en mættu samt, stóð í séð og heyrt (forsíðufrétt)...
-Að Jóna hin sjóðheita bað um sítrón á sinni góðu ensku, góður hreimur fylgdi með..
-Að Dagný er kölluð the evil twin í herbúðum landsliðsins.. Hún þykir ekki mjög góð við hana Drífu sína og lætur hana þjóna sér.. Drífa er alltof góð við hana..
-Að Dagný fór í skoðunarferð á Ítalíu og var búin að taka yfir 20 myndir á fínu myndavélina sína þegar hún fattaði að það var engin filma í...
-Að Hrabba er búin að horfa á fyrstu 10 þættina í One tree hill á tveimur dögum.. Lucas alveg að gera gott mót.. OMG...
-Að Kristín lét mig svara símann í morgun í fyrsta skipti.. Harpan mín lét mig aldrei svara.. Ég er orðin alltof góðu vön..
Verð að láta þetta gott heita í bili.. Reyni að skrifa eitthvað á morgun eða hinn..
Hilsen
Hrabba
Comments:
<< Home
hahahahahahahhahaha
djöfull man ég eftir þessari frétt í seð og heyrt... ég þóttist ekki eiga systur í nokkra daga:) hahahaha djös klassi yrði nú að komast yfir þetta blað:)
Einar 13
djöfull man ég eftir þessari frétt í seð og heyrt... ég þóttist ekki eiga systur í nokkra daga:) hahahaha djös klassi yrði nú að komast yfir þetta blað:)
Einar 13
Gangi ykkur svakalega vel í næstu leikjum rjúpurnar mínar....Þið eruð uppáhaldsleikmennirnir mínir :)
eibbsan
eibbsan
hehehehehehe....
Drífa var á hvíta sportbílnum hennar Döggu og sá að löggan var á eftir sér og fór þá að hægja ennþá meira á sér... og ef ég man þetta rétt þá var hún vinsamlegast beðin um að halda sig á hægri akrein framvegis!!!
Drífa var á hvíta sportbílnum hennar Döggu og sá að löggan var á eftir sér og fór þá að hægja ennþá meira á sér... og ef ég man þetta rétt þá var hún vinsamlegast beðin um að halda sig á hægri akrein framvegis!!!
Ég vissi að þú myndir fíla Lucas Hrabba. Hvurslags er þetta eiginlega með hana Kristínu? Lætur hún þig svara? Iss iss, hún kann ekkert á þetta stelpan. Ég verð bara að drífa mig með í næstu ferð og bjarga þessu. Gangi ykkur vel og góða ferð heim.
Luv Harpa
Luv Harpa
Já Einar við auglýsum hér með eftir Séð og heyrt tölublaðinu þar sem Drífa og Guðrún Drífa prýða forsíðuna..
Skrifa ummæli
<< Home