mánudagur, nóvember 22, 2004
Ja maður spyr sig!!!!
Jú stelpan er á lífi.. hef ekkert nennt að skrifa þegar ekkert er að gerast. Finnst leiðinlegt að lesa blogg þar sem fólk skrifar bara dagsverkin sín.. "vaknaði þarna og fór þangað og í þetta".. mér finnst það ekki vera að gera sig þannig að ég vil ekki vera ein af þeim! Annars eru vikurnar allar eins hjá mér skóli á virkum dögum og djamm um helgar!! þá fær maður sem mest út úr lífinu! Þ.E.A.S menntun og skemmtilegheit! Núna er mánudagur sem segir að helginni er lokið,, hún var mjög fín að vanda! IDOL-party á föstudeginum og afmæli á laugardeginum.. og síðan bærinn eftir það! fór líka í bíó með Hröbbu, Dagnýju og Jónu Möggu á laugardaginn.. fórum í LUXUS.. audda mar,, þýðir ekki annað þegar maður er með atvinnumenn í för með sér..
Svo verður maður að segja fólkinu frá sorglega bróður sínum, skilst að fólki finnst skemmtilegt að heyra um kallinn!!! allavena þá hringir brósi í systur sína um kl.2 á laugardaginn og spyr hvort ég sé komin í bæinn.. hann segist nebbla bara vera einn á leiðinni niðrí bæ og biður mig um að vera leikfélaga sinn!! ekki málið og við hittumst,, förum á Hvebba!!! jæja eftir 10mín er ég búin að sjá kvenmann sem kenndur hefur verið við hann í hverju skúmaskoti!! JÁ MAÐUR SPYR SIG!!! slæmt eða????
Daddi var síðan sjóðheitur allt kvöldið umvafinn fögrum meyjum!!
Við ákváðum að fara fyrr heim en vanalega til að kveðja systur okkar.. en því miður voru þær rétt farnar er við komum! :( hringdum í Hröbbu og þá tjáði hún okkur að þær ætluðu að koma við á Hverfis og kveðja okkur, væru nokkuð öruggar með að geta fundið okkur þar!! Hmmm!!! þannig að við neyddumst til að kveðja þær símleiðis!!
Jæja hættu nú Hanna.. við systkinin sem eftir eru ætlum að leggjast í dvala með One tree hill!!! ekki amalegt að eyða vikunni með Lucas (",)
Held nú ekki!!!!
Hæjapæja ;)
Svo verður maður að segja fólkinu frá sorglega bróður sínum, skilst að fólki finnst skemmtilegt að heyra um kallinn!!! allavena þá hringir brósi í systur sína um kl.2 á laugardaginn og spyr hvort ég sé komin í bæinn.. hann segist nebbla bara vera einn á leiðinni niðrí bæ og biður mig um að vera leikfélaga sinn!! ekki málið og við hittumst,, förum á Hvebba!!! jæja eftir 10mín er ég búin að sjá kvenmann sem kenndur hefur verið við hann í hverju skúmaskoti!! JÁ MAÐUR SPYR SIG!!! slæmt eða????
Daddi var síðan sjóðheitur allt kvöldið umvafinn fögrum meyjum!!
Við ákváðum að fara fyrr heim en vanalega til að kveðja systur okkar.. en því miður voru þær rétt farnar er við komum! :( hringdum í Hröbbu og þá tjáði hún okkur að þær ætluðu að koma við á Hverfis og kveðja okkur, væru nokkuð öruggar með að geta fundið okkur þar!! Hmmm!!! þannig að við neyddumst til að kveðja þær símleiðis!!
Jæja hættu nú Hanna.. við systkinin sem eftir eru ætlum að leggjast í dvala með One tree hill!!! ekki amalegt að eyða vikunni með Lucas (",)
Held nú ekki!!!!
Hæjapæja ;)
Comments:
<< Home
haehae elsku haeja min...takk fyrir spjallid i gaer...alltaf jafn gaman ad heyra i ther toninn...en thad er spurning hvort thu kallar fyrra heimilid thitt, hverfis eda austurbergid...madur spyr sig...? lov you hun ***
ja thad er nu skemmtilegra held eg ad lata nafnid sitt fylgja med kommentinu tho ad thu vitir nu alveg ad thetta var eg...en anyways
guggsen
Skrifa ummæli
guggsen
<< Home