þriðjudagur, nóvember 02, 2004
MAÐUR VIKUNNAR
Já við systur (aðallega ég, Hrabba) munum framvegis velja mann vikunnar í hverri viku. Fyrstan kynnum við til sögunnar Skúla sjálfan en án hans værum við nú ekki til - hvað þá þessi síða...
Nafn: Skúli Guðmundsson
Staða: Yfirsendibifreiðastjóri Ekrunnar ehf.
Áhugamál: Vímuefnavarnir
Kostir: Bindindismennska
Gallar: Sama
Skondið atvik: Þegar ég hringdi upp á fæðingardeild og tjáði þeim að ég væri að hringja fyrir tengdamóður mína og það liðu einungis 5 mínútur á milli hríða. Ég spyr hvað hún eigi að gera og það fyrsta sem þeir spyrja mig um hvort að þetta sé fyrsta barnið hennar. Ég spurði á móti hvernig í ósköpunum henni dytti það í hug þar sem hún væri tengdamóðir mín. Þetta var hennar áttunda barn.
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra?
5 mín
Þú færð 2 milljóinir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú?
Forvarnir
Hvernig pikkaðir þú upp maka?
Veit ekki hún pikkaði mig upp og þykir ótrúlega vel gift.
Mesta gleðistundin í lífinu?
Er hún pikkaði mig upp
Orðatiltæki eða málsháttur? Margur verður af aurum api.
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Kann að hlusta, hún er aldrei utan við sig.
Dagný: Kemst vel að orði
Drífa: Kann að spara
Hanna Lóa: Stjórnsöm
Eitthvað að lokum? Ég er stoltur af ykkur. Og þess meir sem þið líkist móður ykkar.
Nafn: Skúli Guðmundsson
Staða: Yfirsendibifreiðastjóri Ekrunnar ehf.
Áhugamál: Vímuefnavarnir
Kostir: Bindindismennska
Gallar: Sama
Skondið atvik: Þegar ég hringdi upp á fæðingardeild og tjáði þeim að ég væri að hringja fyrir tengdamóður mína og það liðu einungis 5 mínútur á milli hríða. Ég spyr hvað hún eigi að gera og það fyrsta sem þeir spyrja mig um hvort að þetta sé fyrsta barnið hennar. Ég spurði á móti hvernig í ósköpunum henni dytti það í hug þar sem hún væri tengdamóðir mín. Þetta var hennar áttunda barn.
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra?
5 mín
Þú færð 2 milljóinir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú?
Forvarnir
Hvernig pikkaðir þú upp maka?
Veit ekki hún pikkaði mig upp og þykir ótrúlega vel gift.
Mesta gleðistundin í lífinu?
Er hún pikkaði mig upp
Orðatiltæki eða málsháttur? Margur verður af aurum api.
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Kann að hlusta, hún er aldrei utan við sig.
Dagný: Kemst vel að orði
Drífa: Kann að spara
Hanna Lóa: Stjórnsöm
Eitthvað að lokum? Ég er stoltur af ykkur. Og þess meir sem þið líkist móður ykkar.