fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Til hamingju Bush!

Bush er orðinn forseti á nýjan leik.. Af tveimur arfaslökum kostum fannst mér hann nú betri.. Ég hélt með honum og spáði honum sigri og því líður mér ágætlega! =)
..Annrs er pigen komin í vetrafrí sem þýðir það að það er verslunnarmannahelgi framundan!! Nógu að sinna framundan.. Maður verður víst að standa sig!!
Annars gerir maður mest lítið í fríum á virkum dögum annað en að éta og horfa á video.. En þar sem ég hef nýlokið við að gera samning ásamt Valnýju vinkonu um að það má aðeins kaupa sér skyndibitamat 5 sinnum í mánuði (ekki 5 sinnum í viku eins og við höfum gert undanfarið!!!) þá get ég ekki verið að mönsa á einhverju sveittu allt vetrafríið mitt!!! Frekar slakt... Og svo er það videoið.. erum búin að ná í fyrstu 5þættina í 2.seríu One tree hill!! það sem enskukunnátta mín er ekki upp á marga fiska nægir mér ekki að horfa einu sinni á hvern þátt.. þannig að kannski maður bæti úr því í fríinu!! ...En hvað er samt málið með það að strákar séu að horfa á þessa þætti í tugatali.. ég meina ÍR-STRÁKANIR,, oki ekki nóg með að þeir horfi á þessa þætti heima hjá sér,,, neinei þeir eru ræddir bak og fyrir á þriðjudagsæfingunum... sorglegt en satt!!!
jæja nóg af mér,,, varð að skrifa eitthvað er nú þegar farin að finna fyrir aðgerðaleysi.. vantar sárlega einhverja afþreyingu!!!
Hanna Bush
P.S. má taka Daða í mann vikunnar á næstunni.. pant ég!!!

Comments:
Annar er slappur en hinn er verri
við hvorugan bind mitt trúss.
En tilneyddur myndi ég kjósa Kerry,
en aldrei Bush. (JK)
 
ja sjett vaeri madur til i ad hafa one tree hill herna...thad er ekki einusinni OC...ad visu bùin ad horfa a ER med ommu gomlu og afa...!!! en takk fyrir ad hringja i gaer paeja og sorry ad eg thurfti ad haetta svona snoggt...lov you, gugga
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?