mánudagur, nóvember 15, 2004
Tvillarnir komnir á klakann!
Já fínt að vera komin heim. Það var náttúrlega fínn matar eldaður fyrir tvillana þar sem Dagný lýsti þungum áhyggjum sínum úr sveitinni. Haldiði að HANARNIR séu ekki hættir að verpa jú jú frú Dagfríður hefur tekið eftir því upp á síðkastið að engin egg hafa komið undan HÖNUNUM!! En við erum að tala um það að einnig eru fiskar í garðinum hjá frúnni, ég hef velt því fyrir mér hvernig ástandið er á þeim! Annars byrja æfingar í dag og verður gaman að hitta stelpurnar. Jæja við tvillar ætlum að fara að fylla upp í buxurnar með góðu, hollu og heilsuríku fæði frá frænda okkar KFC!
Þetta er betri helmingurinn sem talar frá Harlem.
Þetta er betri helmingurinn sem talar frá Harlem.