laugardagur, desember 18, 2004
6 dagar til Jóla
Hey ég kem líka heim á morgun......þó ég hefði viljað koma heim í dag og kíkja á djammið heima, en maður verður víst að sinna karlinum sínum.
Í kvöld er ég að fara að horfa á Gunnar keppa útileik á móti nágrönnunum, þetta verður víst einhver Haukar-FH fílingur.... það verður örugglega bara gaman að því, en svo á eftir leik á að sletta aðeins úr klaufunum og er maður að sjálfsögðu meira en til í það. Fyrst eiga allir að koma með pakka, þetta verður einhver skonar pakkaleikur eins og var alltaf á litlu Jólunum í grunnskóla, nema hvað..... það má ekkert kaupa, þú verður að sitja eitthvað í pakkann sem kemur að heiman. Við Gunnar erum að vinna í því núna að finna eitthvað sniðugt.
Annars er allt að verða reddí hjá kellunni fyrir Jólin. Mín er búin að kaupa allar gjafir og skreyta hjá karlinum. Svo mín er farin að telja niður!
Jæja þetta er fínt í bili, ég hlakka bara til að sjá ykkur on the kleiks.
Kveðja Dagný.
Í kvöld er ég að fara að horfa á Gunnar keppa útileik á móti nágrönnunum, þetta verður víst einhver Haukar-FH fílingur.... það verður örugglega bara gaman að því, en svo á eftir leik á að sletta aðeins úr klaufunum og er maður að sjálfsögðu meira en til í það. Fyrst eiga allir að koma með pakka, þetta verður einhver skonar pakkaleikur eins og var alltaf á litlu Jólunum í grunnskóla, nema hvað..... það má ekkert kaupa, þú verður að sitja eitthvað í pakkann sem kemur að heiman. Við Gunnar erum að vinna í því núna að finna eitthvað sniðugt.
Annars er allt að verða reddí hjá kellunni fyrir Jólin. Mín er búin að kaupa allar gjafir og skreyta hjá karlinum. Svo mín er farin að telja niður!
Jæja þetta er fínt í bili, ég hlakka bara til að sjá ykkur on the kleiks.
Kveðja Dagný.