sunnudagur, desember 05, 2004
Drífa Skúladóttir til Big syst í SK Århus....
Já að öllum líkindum munum við systur sameinast hérna í Århus.. Fyrir nokkrum mínútum síðan undirritaði Drífa undir starfslokasamning við hið klikkaða Berlínarlið og í þessum skrifuðu orðum er Drífa að stiga upp í rútu sem mun flytja hana alla leið til Århus city.. Hún er væntanleg um 21 í kvöld og Big syst er auðvitað búin að taka út lundir og setja snúða í ofninn.. Það þarf að taka vel á móti þessari elsku.. Hún mun svo mæta með mér á æfingu strax á morgun og að öllum líkindum undirrita samning við Århus á næstu dögum.. Hún mun að sjálfsögðu bara búa hjá mér út þetta tímabil og svo verður bara að bíða og sjá hvað gerist með framhaldið.. Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir alla aðila og hlökkum við félagsverufjölskyldan mikið til að fá hana Drífu okkar til okkar... Já þetta er fljótt að gerast allt saman....
Og sorry Bjarney mín að ég skuli ekki vera ólétt en þegar það gerist þá skal ég íhuga vel Bjarneyjar nafnið...
Fréttastjórinn í Århus kveður að sinni..
Hrabba Big syst
Og sorry Bjarney mín að ég skuli ekki vera ólétt en þegar það gerist þá skal ég íhuga vel Bjarneyjar nafnið...
Fréttastjórinn í Århus kveður að sinni..
Hrabba Big syst
Comments:
<< Home
DÓ!! En það var Hafrún sem var æst í að láta skíra krílið Bjarney! hehe, en hvernig fattaðirðu að það var ég sem skrifaði þetta??;o) En takk fyrir að ætla að hafa mig í huga;o* hahaha
En reyndar eru þetta frábærar fréttir með Drífu!! Jafnvel töluvert betri en að bæta enn einni Bjarneynni í safnið! Gangi ykkur sem allra best *risaknús* ;o)
Skrifa ummæli
En reyndar eru þetta frábærar fréttir með Drífu!! Jafnvel töluvert betri en að bæta enn einni Bjarneynni í safnið! Gangi ykkur sem allra best *risaknús* ;o)
<< Home