mánudagur, desember 06, 2004
Eigum við að breyta gulu síðunni????
Það er mikið búið að ræða þetta milli okkar systra hvort það eigi að breyta um liti á síðunni.. Drífu finnst síðan ekki mjög smart en hún veit ekki hvort hún vilji breyta þar sem síðan er one of the kind.. Engin með þessa æðislegu litasamsetningu.. Við óskum hér með eftir ykkar commenti á þetta mikilvæga málefni..
Svo eru komnar inn einhverjar myndir frá Póllandi.. Koma fleiri..
Kveðja
Hrabba
Svo eru komnar inn einhverjar myndir frá Póllandi.. Koma fleiri..
Kveðja
Hrabba
Comments:
<< Home
Maður verður svo klár þegar maður er með svona góðan meistara.. En þú gleymdir að commenta með litina.. Gulur eða bleikur????
Flottar myndir, sérstaklega syrpan af Ásdísi, hún er náttúrulega bara snillingur!!! Hlakka til að sjá myndirnar úr lobbíinu hehe! En bleikur fær mitt atkvæði, þægilegra fyrir augun ;)
Knús, Ágústa
Knús, Ágústa
Þessi "innanpíkubleiki" litur er að gera sig og flott líka að hafa þennan "klámmyndabláa" lit í fyrirsögnunum... Godt gået ;o)
hilsen fra Hrossanes, Tinna
Skrifa ummæli
hilsen fra Hrossanes, Tinna
<< Home