miðvikudagur, desember 29, 2004

Fagnaðarfundir á Hverfisbarnum

Já þá er komið af skrifum,, lítið verið skrifað undanfarið!! ég fór að hafa áhyggjur af Hröbbu,, það er liðin meira en vika frá seinustu færslu frá kellunni!! en ég get sagt ykkur það að það er ástæða fyrir því,, jú big syst er veik!!
Ég talaði við hana í gær og þakkaði fyrir síðast!! Það voru nebbla fagnaðarfundir á Hverfisbarnum 2. í jólum.. þar hittumst ég, Daði, Dagný og Hrabba öll!! Jú og það var geibilega gaman!! ;) Dagný var án efa sú skrautlegasta... Daði á barnum.. þannig að það kom í hlut okkar Hröbbu að halda uppi heiðri fjölskyldunnar!!! og skiluðum við því hlutverki með sóma!!!
Djammari kvöldsins er hinsvegar Soffía Rut Gísladóttir!!! hún er sannkallað æðipæði! ;) Já þið sem þekkið hana vitið hvað ég á við en hin sem þekkið hana ekki,, mæli með að þið kynnist henni... Hana er að finna á Hverfisbarnum!!! ;)
Jæja nóg í bili,, Nanýgjana er að kalla...
Hæjasen

Comments:
Sæl skvíz og takk fyrir síðast.......takk fyrir commentið.........það er líka alltaf algjör snilld að hitta þig :)við sjáumst hressar og kátar á nýju ári
og vil ég óska þér og ´þínum farsældar á komandi ári

kv, Soffía :)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?