laugardagur, desember 04, 2004
Furðuverk..
Ég er víst ekki sú eina sem var að spá í Rut og furðuverkið.. Sigrún Gils sendi mér textann sem er búið að breyta Rut til "heiðurs".. Snilld.....
Furðuverk
Ég á augu, ég á eyru
ég á lítið brotið nef.
Ég á augabrúnir, augnlok
sem að krumpast er ég sef.
Ég á kinnar sem er´ei stinnar
og á höfði fáein hár
Ég þekki rosa fínan lækni
sem er obboslega klár
Ég á nett geggjaða mömmu
og appelsínuhúð.
Tvær hendur og tvo fætur
sem ég keypti út í búð.
Ég get hoppað, ég get dillað
í brjóstum hef ég gel.
Ég á bakhlið, ég á framhlið
sam að strauja þarf víst vel.
Ég er furðuverk, algert furðuverk
sem var lagað til
Ég er furðuverk, algert furðuverk
Lítið samt ég skil.
Takk Sigrún..
Kveðja
Hrabba
Furðuverk
Ég á augu, ég á eyru
ég á lítið brotið nef.
Ég á augabrúnir, augnlok
sem að krumpast er ég sef.
Ég á kinnar sem er´ei stinnar
og á höfði fáein hár
Ég þekki rosa fínan lækni
sem er obboslega klár
Ég á nett geggjaða mömmu
og appelsínuhúð.
Tvær hendur og tvo fætur
sem ég keypti út í búð.
Ég get hoppað, ég get dillað
í brjóstum hef ég gel.
Ég á bakhlið, ég á framhlið
sam að strauja þarf víst vel.
Ég er furðuverk, algert furðuverk
sem var lagað til
Ég er furðuverk, algert furðuverk
Lítið samt ég skil.
Takk Sigrún..
Kveðja
Hrabba