laugardagur, desember 18, 2004

Heim á morgun... Jíbbí..

Búin að vera á kafi í jólagjafainnkaupum. Vorum svo með matarboð í gærkvöldi fyrir dönsku fjölskylduna mína. Heppnaðist auðvitað mjög vel.. Jólakortin eru líka nánast búin og þau eru bara mörg...

í kvöld er svo julefrokost í klúbbnum hjá mér.. Drífa kemur líka og mun eflaust kenna þessum dönum nokkur trix á djamminu.. Það verður eflaust mikið fjör...

Vá hvað ég hef ekkert að segja.. Skúladætur þið verðið að bjarga mér með einhverju skemmtilegu bloggi.. Hanna mín ég frétti að mublan hefði verið á sínum stað á Hverfis í gær.. Þú hefur kannski eitthvað slúður frá gærkvöldinu.. Og halló á ekkert að uppljóstra hver daman hans Daða er???

Kveðja
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?