mánudagur, desember 06, 2004

Hrabba vs. McDonalds..

Algjör snilld.. Við erum að fara að spila í Evrópukeppni í byrjun janúar og haldiði að liðið mitt hafi ekki dregist á móti liði sem heitir McDonalds... Hvað er það?? Þetta er lið sem kemur frá Austurríki og það er víst ábyggilegt að ég mun verða mér úti um minjagrip.. Ég þyrfti nú að komast í þetta lið..

Annars er það að frétta að Drífa er mætt í kotið og heilsast vel.. Viktoría voða sátt að fá Drífu frænku, en hún saknaði líka Dagnýjar og var ekki alveg að skilja af hverju Drífa kom bara...

Nú er víst komin háttatími, klukkan að verða 2.. Hvað er að mér????

Hilsen
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?