miðvikudagur, desember 01, 2004
Maður vikunnar er engin önnur en orkuboltinn Bjarney Bjarnadóttir..
Bjarney var í Breiðholtsskóla með okkur systrum og hefur þekkt okkur lengi lengi.. Hún er einn duglegasti bloggari landsins og hefur commentað oftast inn á síðuna okkar.. Rosalegur orkubolti og snillingur sem hefur gert nokkur prakkarastrikin í gegnum ævina..
Nafn: Bjarney Bjarnadóttir (ég veit, frumlegheitin í fyrirrúmi!)
Staða: Einkaþjálfari í Sporthúsinu, þjálfa 5.fl.kv í handbolta hjá Val og nemi með meiru
Áhugamál: Óhjákvæmilega líkamsrækt! Og svo gæfi ég ansi mikið fyrir að geta spilað handbolta aftur, en fyrst það er ekki inn í myndinni þá fæ ég útrás fyrir handboltaáhugann með því að miðla reynslunni (!) áfram til stelpanna “minna” hehe, gamla kempan! ;o)
Kostir: Einstaklega fyndin og hálf ofvirk (manísk kallast það líka stundum, en ég vil meina að ég sé bara dugleg!)
Gallar: “dugnaðurinn” getur verið galli þegar ég ætla mér að byggja Róm á einum degi! (þeir vita það sem hafa reynt að það tekst u.þ.b ALDREI!) Svo held ég að ég sé líka soldið “ákveðin” ok ok, ég er algjör frekja:-/
Skondið atvik: Þau eru nokkur til, og mörg þeirra eru hluti af ástæðu þess að ég hætti að drekka! T.d einu sinni fannst mér rosa góð hugmynd að dansa ballet niðrí miðbæ Reykjavíkur (tek það fram að ég var ekki edrú, og þetta var að kvöldi/nóttu (man ekki alveg hvort) til um helgi!) og ákvað að láta ljós mitt skína og stökk upp á strætóbekk og svo með tilþrifum niður aftur. Nema bara að ég “gleymdi” að ég var með slitið krossband í fætinum sem ég lenti á þannig að ég var nú ekkert sérstaklega tignarleg þar sem ég lá í götunni að reyna að ákveða hvort ég átti að hlæja eða gráta! Svo var heldur ekkert hátt uppi á mér typpið næstu daga þegar ég þurfti að nota hækjur til að komast ferða minna...
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra?Ég kíki allavegn 1-2x á dag og eyði svo bara þeim tíma sem þarf til að lesa ef það er komið eitthvað nýtt og svo fara oft einhverjar mínútur í að commenta
Þú færð 2 milljónir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú?
Það væri allavegna slatti sem myndi renna til stuðnings NIKE, ég er algjörlega háð fötunum (og skónum og u.þ.b öllu öðru!) frá þeim. Restin færi svo bara í bland í poka...
Neh, ætli ég myndi ekki njóta góðs af þessum peningum sem skólasjóð þar sem ég ætla að vera í skóla næstu 10 árin!
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)?
Maki? Hvað er það??
Mesta gleðistundin í lífinu?
Allar stundirnar sem ég fæ að eyða með litlar frænda mínum honum Óskari Degi. Hann er hreinræktaður snillingur, enda kippir honum í kynið!
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? If you can´t make it, fake it..! ;o)
Svo er ég reyndar mjög hrifin af orðatiltækinu um að maður uppskeri eins og maður sái, það er ekki til meiri sannleikur í lífinu...
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Hlátur og risabros
Dagný: Margar (mis)góðar æskuminningar, sérstaklega árin okkar í ÍR með Kalla Erlings!
Drífa: Sömu minningar og með Dagnýju, þ.e Kalli Erlings á ÍR árunum okkar og hellingur af asnalegum uppátækjum eins og keyra með Gullrassinn (vil ekki nefna nöfn) “múnandi” niður allann Laugaveginn!
Mig minnir reyndar að þeirra fyrstu minningar um mig séu ekkert rosa góðar:-/ Ég var í þeirra huga brjálaða karatestelpan sem hótaði að lemja þær þegar þær báru út blöðin í blokkinni minni!! Jæja, batnandi mönnum er best að lifa, ég er allavegna hætt í karate;o)
Hanna Lóa: Sko, mér bregður alltaf jafn mikið þegar ég hitti hana, Rebekku Rut og Daða, mér finnst þau alltaf bara vera litlu kvikindin sem maður var að fíflast í í den, þá voru þau ca. 6 ára-10 ára! Svo er þetta bara orðið stærra en ég! En gaman að sjá hvað hefur ræst úr þeim, ekki það að ég hafi búist við einhverju öðru!! ;o)
Eitthvað að lokum???
Vil bara vitna í meistara Boris Akbachev :” God geif jú brein blet, jú hef tú jús it blet!
Vona að sem flestir hafi skilið þetta og geti nýtt sér! (Hann var sko ekki að tala við mig! Ok, kannski pínu:-/ En það hafa allir gott af því að fylgja þessu heillaráði;o))
Nafn: Bjarney Bjarnadóttir (ég veit, frumlegheitin í fyrirrúmi!)
Staða: Einkaþjálfari í Sporthúsinu, þjálfa 5.fl.kv í handbolta hjá Val og nemi með meiru
Áhugamál: Óhjákvæmilega líkamsrækt! Og svo gæfi ég ansi mikið fyrir að geta spilað handbolta aftur, en fyrst það er ekki inn í myndinni þá fæ ég útrás fyrir handboltaáhugann með því að miðla reynslunni (!) áfram til stelpanna “minna” hehe, gamla kempan! ;o)
Kostir: Einstaklega fyndin og hálf ofvirk (manísk kallast það líka stundum, en ég vil meina að ég sé bara dugleg!)
Gallar: “dugnaðurinn” getur verið galli þegar ég ætla mér að byggja Róm á einum degi! (þeir vita það sem hafa reynt að það tekst u.þ.b ALDREI!) Svo held ég að ég sé líka soldið “ákveðin” ok ok, ég er algjör frekja:-/
Skondið atvik: Þau eru nokkur til, og mörg þeirra eru hluti af ástæðu þess að ég hætti að drekka! T.d einu sinni fannst mér rosa góð hugmynd að dansa ballet niðrí miðbæ Reykjavíkur (tek það fram að ég var ekki edrú, og þetta var að kvöldi/nóttu (man ekki alveg hvort) til um helgi!) og ákvað að láta ljós mitt skína og stökk upp á strætóbekk og svo með tilþrifum niður aftur. Nema bara að ég “gleymdi” að ég var með slitið krossband í fætinum sem ég lenti á þannig að ég var nú ekkert sérstaklega tignarleg þar sem ég lá í götunni að reyna að ákveða hvort ég átti að hlæja eða gráta! Svo var heldur ekkert hátt uppi á mér typpið næstu daga þegar ég þurfti að nota hækjur til að komast ferða minna...
Hversu mörgum mínútum eyðir þú á dag á heimasíðu Skúladætra?Ég kíki allavegn 1-2x á dag og eyði svo bara þeim tíma sem þarf til að lesa ef það er komið eitthvað nýtt og svo fara oft einhverjar mínútur í að commenta
Þú færð 2 milljónir í lottóvinning. Í hvað eyðir þú?
Það væri allavegna slatti sem myndi renna til stuðnings NIKE, ég er algjörlega háð fötunum (og skónum og u.þ.b öllu öðru!) frá þeim. Restin færi svo bara í bland í poka...
Neh, ætli ég myndi ekki njóta góðs af þessum peningum sem skólasjóð þar sem ég ætla að vera í skóla næstu 10 árin!
Hvernig pikkaðir þú upp maka (ef maka átt)?
Maki? Hvað er það??
Mesta gleðistundin í lífinu?
Allar stundirnar sem ég fæ að eyða með litlar frænda mínum honum Óskari Degi. Hann er hreinræktaður snillingur, enda kippir honum í kynið!
Uppáhalds málsháttur eða orðatiltæki? If you can´t make it, fake it..! ;o)
Svo er ég reyndar mjög hrifin af orðatiltækinu um að maður uppskeri eins og maður sái, það er ekki til meiri sannleikur í lífinu...
Hvað dettur þér fyrst í hug:
Hrabba: Hlátur og risabros
Dagný: Margar (mis)góðar æskuminningar, sérstaklega árin okkar í ÍR með Kalla Erlings!
Drífa: Sömu minningar og með Dagnýju, þ.e Kalli Erlings á ÍR árunum okkar og hellingur af asnalegum uppátækjum eins og keyra með Gullrassinn (vil ekki nefna nöfn) “múnandi” niður allann Laugaveginn!
Mig minnir reyndar að þeirra fyrstu minningar um mig séu ekkert rosa góðar:-/ Ég var í þeirra huga brjálaða karatestelpan sem hótaði að lemja þær þegar þær báru út blöðin í blokkinni minni!! Jæja, batnandi mönnum er best að lifa, ég er allavegna hætt í karate;o)
Hanna Lóa: Sko, mér bregður alltaf jafn mikið þegar ég hitti hana, Rebekku Rut og Daða, mér finnst þau alltaf bara vera litlu kvikindin sem maður var að fíflast í í den, þá voru þau ca. 6 ára-10 ára! Svo er þetta bara orðið stærra en ég! En gaman að sjá hvað hefur ræst úr þeim, ekki það að ég hafi búist við einhverju öðru!! ;o)
Eitthvað að lokum???
Vil bara vitna í meistara Boris Akbachev :” God geif jú brein blet, jú hef tú jús it blet!
Vona að sem flestir hafi skilið þetta og geti nýtt sér! (Hann var sko ekki að tala við mig! Ok, kannski pínu:-/ En það hafa allir gott af því að fylgja þessu heillaráði;o))
Comments:
<< Home
Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!
Skrifa ummæli
<< Home