fimmtudagur, desember 09, 2004
Viktor rekinn..
Já það er búið að reka hann Viktor minn úr vinnunni. Hann var nú svo sem undirbúinn undir áfallið en það eru flest allir látnir fara yfir helstu vetrarmánuðina vegna lítillar vinnu. Það versta við þetta er að hann fékk uppsagnarbréfið í gær og vinnur síðasta daginn á morgun.. Ekki langur uppsagnarfrestur það.. Og það besta var að bréfið var stílað á 3.des, föstudaginn síðasta. Karlinn verður sem sagt heimavinnandi í næstu viku.. Hann á eflaust eftir að afreka mikið......
Drífa var rosalega dugleg í dag og þurrkaði af öllu þannig að ég þarf ekki að þurrka af næsta hálfa árið.. Hata að þurrka af...
Við spiluðum æfingaleik við Silkeborg áðan og rústuðum þeim með einhverjum 15 mörkum.. Ég verð aðeins að fara að slaka á í lyftingunum því ég fékk rauða spjaldið fyrir 3x2 (í æfingaleik).. Ef þær komu nálægt mér þá hrundu þær bara í gólfið og ef ég kom við þær brotlentu þær.. Annað hvort þarf ég að fara að slaka á eða þær að fara að taka á því.. Aumingjar....
Svo er kerlingin bara orðin veik.. Er að drepast úr hósta.. Hósta svo mikið að hausinn á mér er að detta af.. Óþolandi... Ég lifi þetta þó af...
Um helgina er ferðinni svo heitið til Köben.. Kærasti Viktoríu á afmæli og við munum svo auðvitað kíkja í jólatívolíið og aldrei að vita nema ég og Drífa villumst inn í einhverjar búðir.. Verður örugglega rosa gaman hjá okkur.. Krissa ætlar líka að fá far hjá okkur til Köben og mun hún án efa gera ferðina skemmtilegri, það verður gaman að hitta skvísuna...
En jæja nóg af bullinu...
Massinn kveður að sinni...
Hrabba
Drífa var rosalega dugleg í dag og þurrkaði af öllu þannig að ég þarf ekki að þurrka af næsta hálfa árið.. Hata að þurrka af...
Við spiluðum æfingaleik við Silkeborg áðan og rústuðum þeim með einhverjum 15 mörkum.. Ég verð aðeins að fara að slaka á í lyftingunum því ég fékk rauða spjaldið fyrir 3x2 (í æfingaleik).. Ef þær komu nálægt mér þá hrundu þær bara í gólfið og ef ég kom við þær brotlentu þær.. Annað hvort þarf ég að fara að slaka á eða þær að fara að taka á því.. Aumingjar....
Svo er kerlingin bara orðin veik.. Er að drepast úr hósta.. Hósta svo mikið að hausinn á mér er að detta af.. Óþolandi... Ég lifi þetta þó af...
Um helgina er ferðinni svo heitið til Köben.. Kærasti Viktoríu á afmæli og við munum svo auðvitað kíkja í jólatívolíið og aldrei að vita nema ég og Drífa villumst inn í einhverjar búðir.. Verður örugglega rosa gaman hjá okkur.. Krissa ætlar líka að fá far hjá okkur til Köben og mun hún án efa gera ferðina skemmtilegri, það verður gaman að hitta skvísuna...
En jæja nóg af bullinu...
Massinn kveður að sinni...
Hrabba
Comments:
<< Home
ussss! hvad thad er gaman ad lesa frásagnir ykkar systra..
Hanna Lóa fór hér á kostum hér fyrir nedan og hvad thá Drífa. hahahahahaha!
Góda ferd í Køben og vid heyrumst thegar thid komid aftur:)
kv Matthildur
Hanna Lóa fór hér á kostum hér fyrir nedan og hvad thá Drífa. hahahahahaha!
Góda ferd í Køben og vid heyrumst thegar thid komid aftur:)
kv Matthildur
Hæ skvisur!!
Heyrdu ef thid viljid tha er eg med svaka teiti her a kolleginu hja mer og horpu skvisi, 25 ara kellan!!
Islendinga og dana party komid endilega!!
Verdur stud er a morgun!!!
Væri gaman!!!
Ef ekki tha goda skemmtun i koben og buid ykkur jolakaos daudans!!
Knus Sigga Birna ;-)
Heyrdu ef thid viljid tha er eg med svaka teiti her a kolleginu hja mer og horpu skvisi, 25 ara kellan!!
Islendinga og dana party komid endilega!!
Verdur stud er a morgun!!!
Væri gaman!!!
Ef ekki tha goda skemmtun i koben og buid ykkur jolakaos daudans!!
Knus Sigga Birna ;-)
Hei!!
Hljómar kannski undarlega en ég er á leiðinni til Köben á eftir, og væri alveg til í að spjalla við ykkur í einhverja tíma í stað þess að sitja ein í lestinni. Það er ef að þið farið á eftir........
Bjallið í mig ef þetta hentar. Síminn er 24271120:)
Hljómar kannski undarlega en ég er á leiðinni til Köben á eftir, og væri alveg til í að spjalla við ykkur í einhverja tíma í stað þess að sitja ein í lestinni. Það er ef að þið farið á eftir........
Bjallið í mig ef þetta hentar. Síminn er 24271120:)
Sorry Herborg.. Vorum fyrst að sjá skilaboðin núna.. En við neyddumst til að seinnka ferðinni svo við förum fyrst í fyrramálið.. En við geymum númerið þitt.. Það væri nú gaman að hitta þig..
Kveðja
Drífa og Hrabba
Skrifa ummæli
Kveðja
Drífa og Hrabba
<< Home